Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 133
SKÍRNIR NORRÆNUFRÆÐINGUR HLUSTAR OG SPYR
131
sem í fyrri gerðinni eru svohljóðandi:
Þyrstur af trega ég teyga
tæmi flöskur og fleyga
þú fyrirgefur guða- veiga
En í seinni gerSinni eru spilin stokkuS á nýjan leik, þar hljóma orS-
in þrettán svo:
þyrstur af trega ég teyga
tæmi flöskur og fleyga
freySandi guSaveiga
OrSin þrettán eru nú ekki nema ellefu og þar meS er kominn
skemmtilega absúrd endir á absúrd kvæSi og galskapurinn hefur
fengiS system. Breytingarnar á þessu kvæSi eru vafalaust til bóta.
Og þá er komiS aS nýjustu bók skáldsins, Klettabelti fjallkon-
unnar, gefinni út af Helgafelli 7. febrúar 1968. A baksíSu bókar-
innar stendur, aS bókin sé heildarútgáfa á ljóSum Jónasar Svafárs.
ÞaS er þó næsta óvenjuleg heildarútgáfa, sem er á ferSinni, eins
og viS mátti búast. Allt er stokkaS upp á nýjan leik, kvæSi breytast
enn og breyta um nöfn, KvæSi, sem birtust fyrst í Geislavirkum
tunglum eru nú staSsett í Það blæðir úr morgunsárinu, og í Það
blæðir úr morgunsárinu er komiS nýtt kvæSi meS því nafni, á
meSan hiS upphaflega kvæSi meS því nafni heldur áfram aS heita
Geislavirk tungl. KvæSiS, sem upphaflega hét LjóSadís heldur áfram
aS heita Landfestar, en hefur enn hreytzt, barnsins tungur halda
áfram aS titra, en hiS upphaflega „dísin mín“ er komiS aftur í
staS „meS dauSans næturvín“. KvæSiS Kúgun heitir nú eilítiS
hreytt Glæsibragur, Væn-dís-kona heldur áfram aS heita Bros.
KvæSiS Æska, sem fyrst birtist í Geislavirkum tunglum er nú í
Það blœðir úr morgunsárinu, sama er aS segja um Dægurlag, en þar
hafa þrjú fyrstu vísuorSin veriS skorin af, og þrýstiloftiS hjá frjálsri
þjóS er orSiS aS fiskveiSum hjá frjálsri þjóS og í samræmi viS
þaS hefur tíminn fengið' fjórSu víddina. KvæSiS, sem eitt sinn hét
Kreppa er nú gjörbreytt og heitir LandráSamenn, kvæSiS GuSa-
veigar líkist nú aftur þeirri gerS, sem hét GuS; Vor, Tónlist og
Plató eru auk þess í Það blæðir úr morgunsárinu í Klettabelti