Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 178

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 178
176 RITDOMAR SKIRNIR hefst í logni, en deilan veldur fárviðri; það þarf aftur að koma logn. Sögulok- in greina svo oft lítillega frá afdrifum söguhetjanna eða jafnvel ættingja þeirra. Sama máli gegnir og með kynningu, sögulokin eru ákaflega mislöng og ýtarleg. Annar kafli fjallar um frásagnaraðferð íslendingasagna. Höfundur kveður hana kaldranalega og andsnúna (chilly and refractory), og einkennast af hlut- lægni. Söguefnið er aðalatriðið, eða sjálf frásögnin, án þess að baki búi löngun til að kenna eða boða (þetta hefur þó verið dregið í efa um sumar sögur, sbr. Njálukenningar Barða Guðmundssonar og Hrafnkötlubækur Her- manns Pálssonar). Höfundur gjammar ekki fram í sína eigin frásögn, hann dregur engar niðurstöður af sögu sinni og ætlast ekki heldur til þess af les- anda sínum. Sögurnar geyma sálfræði að því er tekur til viðbragða fólks í vanda, oft statt frammi fyrir vali milli tveggja afleitra kosta. Islendingasögur komast nálægt því að teljast „hrein frásögn" og láta fátt uppi um fyrirætlanir höfundar, að dómi Anderssons. Eftir þessa athugun á frásagnaraðferðinni í heild dregur Andersson fram ákveðna eðlisþætti hennar, er hann gefur sín eigin heiti, sum hver torþýdd. Fyrst ræðir hann “unity” (samhengi) frásagnarinnar og kveður hana byggjast á keðjuverkunum orsaka og afleiðinga sem leiða til riss sögunnar: Saga unity means that each episode is a function of the outcome and is projected ahead and related to the outcome in the reader’s mind. His interest is not so much the immediate situation as in the conse- quences of the situation: how will it hasten or forestall the inevitable outcome of the conflict (34). Höfundur vill líkja frásögninni við byggingu pýramída: hvert atvik leggst ofan á það næsta á undan unz tindinum er náð. Þessa tækni til að ná risi sögunnar kaliar hann “scaffolding”, niðurröðun atvika á þann veg að þau stefna öll í sömu átt án þess nauðsynlega að fela í sér innra samhengi, þótt oft sé svo. Dæmi tekur hann af Fóstbræðra sögu þar sem lýst er 9 sjálfstæð- um atvikum úr lífi Þorgeirs Hávarssonar, en öll varpa þau ljósi á fjandskap Þorgeirs við umhverfið er loks leiðir til dauða hans. Næsta atriði kallar And- ersson “escalation”: By escalation is meant the technique of staggering the episodes in the conflict in such a way as to make the dénouement appear increasingly imminent. The author has a tendency to arrange his episodes in order of jeopardy; each succeeding adventure is more provocative or peri- lous than its predecessor (38). Þetta er gert til að halda athygli lesandans sívakandi og fá hann til að einbeita jafnan huga sínum að því hvemig fara muni í sögunni. Nú kemur frásagnarfyrirbæri sem Andersson kallar “retardation” eða seinkun. Höfundur tefur frásögnina viljandi rétt áður en risi er náð til að erta forvitni lesandans. Bent er á Heiðarvíga sögu sem gott dæmi, þar sem níu vígum er lýst á 40 blaðsíðum, en hið 10. er myndar ris sögunnar, fylgir ekki strax á eftir, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.