Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 153

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 153
SKIRNIR MINNINGAR STEFÁNS JÓHANNS 151 Fylgið í Eyjafjarðarsýslu skiptist um þessar mundir einkum milli Fram- sóknarflokksins og Borgaraflokksins. Sá síðamefndi var þó tæplega neinn flokkur, heldur einungis lausleg samtök manna, sem andstæðir voru Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokknum. Þessi samtök urðu raunar síðar kjami íhaldsflokksins og þar á eftir núverandi Sjálfstæðisflokks. Árið eftir, 1924, er Stefán kosinn í bæjarstjóm Reykjavíkur og á þar sæti í 18 ár. Sama ár er hann kosinn í flokksstjóm Alþýðuflokksins og má nú segja, að framtíðarhrautin sé endanlega mörkuð. Hann verður brátt viðriðinn ýmis meiri háttar mál, enda þótt hann segist fyrstu ár sín í stjóm Alþýðuflokksins hafa verið fremur fáskiptinn og hlédræg- ur. Ásamt Jóni Baldvinssyni og Héðni Valdimarssyni á hann m. a. þátt í að undirbúa ákvörðun Alþýðuflokksins, þegar fyrsta stjóm framsóknarmanna var mynduð árið 1927 undir forsæti Tryggva Þórhallssonar, en Alþýðuflokkurinn tók þá stefnu að láta stjórn þessa hlutlausa fyrst um sinn eins og kunnugt er. Hann studdi þó ýmis málefni hennar, en upp úr sauð við þingrofið 1931. Annars er höfundur ekki ýkja fjölorður um tímabilið fram til þingrofs, enda átti hann ekki sæti á Alþingi og helgaði sig einkum málefnum Alþýðuflokksins. 4. í kosningunum 1934 vinnur Alþýðuflokkurinn mesta kosningasigur sinn. Hlýtur hann 21,7% atkvæða og hefur aldrei, hvorki fyrr né síðar, átt hlutfalls- lega jafn miklu fylgi að fagna. Var fylgi hans nú orðið að heita má jafn mikið og Framsóknarflokksins, sem hafði 21,9% atkvæða. Þingmannatala flokkanna var þó harla misjöfn, þrátt fyrir vissar endurbætur á kjördæmaskipuninni, þann- ig að Alþýðuflokkurinn hafði einungis 10 þingmenn en Framsóknarflokkurinn 15. Má tvímælalaust telja, að nú hefjist einn merkasti þátturinn í sögu Alþýðu- flokksins, er hann gengur í stjórn með Framsóknarflokknum. Stefán Jóhann var meðal þeirra Alþýðuflokksmanna, sem kosnir voru á þing 1934, og segir hann, að í kosningunum hafi það verið undirmál milli Alþýðu- og Framsóknarflokksins, að þeir skyldu freista þess að mynda saman ríkis- stjórn, ef þeir næðu meirihluta á Alþingi. (I, bls. 139). Tókst að ná þessum meirihluta með stuðningi Ásgeirs Ásgeirssonar (síðar forseta íslands), sem ver- ið hafði í Framsóknarflokknum, en var nú utanflokka, og Magnúsar Torfason- ar, sem kosinn var á þing fyrir Bændaflokkinn. Voru samningar milli Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokksins í mörgum greinum erfiðir, en þó gekk sam- an að lyktum. Þegar velja átti menn í ráðuneytið, kom upp einkennilegt atvik. Jónas Jóns- son var formaður Framsóknarflokksins og átti að eðlilegum hætti að verða for- sætisráðherra. í ritinu Skuldaskil Jónasar Jónssonar við sósíalismann (Rvk. 1938), segir Héðinn Valdimarsson, bls. 58—59, að þingflokkur Framsóknar- flokksins hafi verið með öllu mótsnúinn því, að Jónas yrði ráðherra. Tryggt hafi verið, að flokksmenn hans kysu hann ekki til þess starfs, þó að Alþýðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.