Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 77
SKÍRNIR HALLMUNDARKVIÐA BÓLU-HJÁLMARS 75 hátt stígor höllum fæti Hallmunþor í sal fjalla, og Hallmundr í sal fjalla. Fyrsta vísa Heidafenri, Fenri er dreigid af jötna heiti og kéndt vid heidar, þad er fjöll og óbigdir, hvörir stadir vóru helst vid þeirra skaplindi, Fenrisúlfr var eitt af þeim þremur börnum, er Loki átti í Jötunheimum vid gígur þeirri er Angur- bodi hét, hann var í úlfslýki, enn sakir abls og vaxtar, sem og jötnaættar, var hann kalladr Fenrisúlfr, er þá heidafenri fjalla jötun, og kallar hellisbúin þetta sjálfan sig. 2) Fornu setti, þ. e. fornum sid, setníngum. Friþr aldjötuns, nf. þess gamla jötuns, austr sat hin aldni í Járnviþi (siá Völuspa), heldr ertu Ódin aldagautr (siá Vegtramshviþo). 3) Ridar, rid, er kominn ad falli, rid kallast tæpur, brattr stýgr, berserkirnir geingu útá ridid og ridludust útaf veiginum (siá Grettiss.). 4) Gnýr, dinur undir, gnír allr Jotunheimr (s. Volusp.), vopna gnýr, vopna brak, þá gnúdi á inn hardasti vetr (sia Vatnzd.). 5) Hári, gamli, gráhærdi, háran þul hlýr þú eigi (siá stóra mál). 6) Gramur, kóngs kénníng. 7) Hallmunþr, þessu nafni nefnir hellisbúin sjálfan sig. Svo er þá meiníng vísunnar: Nú gjörist eg fjallajötun hrumr og heillum horfin, fyrnist og kámar um híbíli mín, fátt er eptir af fornum sid, er nú fridur Ódins frá, dinur undir þar gamli Óþ in fer á flótta um fjöll og hamra, enn jeg hröklast edur haltra á eftir. Hrýturr at hauga brjóti, harþvercor meigin gjarþa, glóþ er ein sjen á sæþi, sá man elþurin kámi, eymirju læt ec amra upp skjótlega hrjóta, verþor om Hrugners hurdirr hljóþsamt vit fólc glóþa, oc hljódsamt vid fólc glóda. 2r vísa 1) Haugabrjót kallar hann sjálfan sig. 2) Hardverkr, jötunsheiti. 3) Meigin- gjarþa, meigingjardir er belti Þórs, er hann spennir um sig, hardverkr meigin- gjarda er þá eiginlega Þór. 4) Glód, eldr. Á sædi, þ. e. seidi, þad er sodnínga kétill (siá Eddu dæmis. 57), margt á seidi seigia menn þar róstusamt er, glód er ein sjen á sædi, þar er ecki á gángi nema eldur og einmyrja, hatur og meingjördir, bædi af hálfu christinna manna og Þórs vina. Sá man eldurin kámi, kám er saurindi, kámugr óhreinn, ítem óhollur, ótrúr. Sú mun orusta klók og brögdótt, handíngja eldur kallast vopn í orustum (vide kénníngar). 5) Eymirja er eldzheiti í kénníngum, enn þó minnimáttar enn sjálfar glódirn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.