Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 121
SKÍRNIR NORRÆNUFRÆÐINGUR HLUSTAR OG SPYR
119
Þriðji kafli bókarinnar heitir Til fundar við skýlausan trúnaS. Þessi
kafli myndar mesta heild, í honum eru ekki einstök nafngreind
kvæSi, heldur er hér um einn ljóSabálk aS ræSa, sem skipt er niSur
innbyrSis meS tölusetningu. KvæSin, eSa réttara sagt kvæSiS er
allt í fyrstu persónu, og lagt í munn hugrenningar mannsins, Is-
lendingsins. ÞaS hefst á því, aS hugrenningin, eSa kannski illur
grunur mannsins, vaknar meS brjóstiS fullt af vísindum:
slegiS reiSum klökkva mannskaSaaldar
sem vissi aS mín hersaga var ævinlega sönn;
Hér er gripiS á þj óSernislegum málefnum. Gamall kunningi ís-
lenzkra ljóSalesenda, herstöSvarsamningurinn og aSild Islands aS
Nató er hér á ferSinni. Mikill hlýtur hann annars aS vera orSinn
aS vöxtum sá skáldskapur, sem íslenzk skáld síSari tíma hafa ort um
þessa höfuSógæfu íslenzks þjóSernis, - en ekki allur jafn aS gæSum.
f þessu kvæSi er hugrenningin staSsett í hrjóstrum mannshugans,
er hún vaknar:
hagli stokkin
flökti ég undan vörSubroti
til fundar viS skýlausan trúnaS.
Hver skyldi hann vera, þessi skýlausi trúnaSur, sem hér á í hlut?
Einhvern veginn liggur þaS ekki á lausu viS lestur kvæSisins. Þó
má draga þá ályktun út frá samtíS skáldsins, sem svo yrkir, aS um
sé aS ræSa hinn skýlausa trúnaS íslendinga viS Nató, þaS er ekki
unnt aS átta sig á kvæSinu, ef ekki er gert ráS fyrir því. Til fundar
viS þann skýlausa trúnaS heldur svo hugrenningin, en hún gerir
sér ekki miklar vonir um árangur af viSræSunum:
Þó óttast ég aS í þetta sinn
verSi mér varlega trúaS:
Og hugrenningin þekkir sína menn, veit aS þeir, sem hún vaknar
hjá, vilja helzt sleppa viS aS ganga meS óþægilegt brennimark
hennar vegna allt lífiS: