Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 169

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 169
ÞORLEIFUR EINARSSON: JARÐFRÆÐI Saga bergs og lands Heimskringla, Reykjavík 1968 Það er gamalkunn staffreynd, aff ísland er óskaland jarðfræðinga. Þaff er blátt áfram ekki hægt aff ferffast um þetta land meff opin augun án þess aff læra eitthvað í jarðfræði. Er því engin furffa, aff hérlendis er almennari áhugi á þessari fræðigrein en á öðrum greinum náttúrufræði. Hér til kemur einnig, að þeir fræðimenn íslenzkir, sem stundað hafa jarðfræðirannsóknir, hafa flestir verið mjög sæmilega ritfærir og sumir ágætlega. Eg nefni nöfnin Jónas Hallgrímsson, Helgi Pjeturss og Pálmi Hannesson. Um afkastamesta íslenzka jarðfræðinginn, Þorvald Thoroddsen, var því raunar oft haldið fram, að hann væri lítill stílisti, en sannast að segja er stfll hans ágætur fræðiritastíll. Því fer fjarri, að hinir löngu doðrantar hans séu leiðinlegir aflestrar. Stfll hans er nefnilega þannig, að hann þvælist hvergi fyrir efninu. Síðustu áratugina hefur þekking okkar á jarðfræði íslands aukizt stórlega, enda hafa miklu fleiri fræðimenn, erlendir sem innlendir, unnið hér að jarð- fræðirannsóknum nú hin síðari ár en nokkru sinni fyrr. En meiri hluti þess, sem skrifaff hefur verið um jarðfræði íslands þessi árin hefur verið á er- lendum málum og það einnig þótt íslendingar væru höfundamir. Og þótt und- arlegt megi virðast hefur engin kennslubók í jarðfræði verið skrifuð á íslenzku síðan Guðmundur G. Bárðarson skrifaði kennslubók sína fyrir um fjóram ára- tugum, og ítarlegt yfirlitsrit um jarðfræði landsins hefur ekki verið skrifað á íslenzku síðan Þorvaldur Thoroddsen lauk höfuðritum sínum fyrir meir en hálfri öld. Það er því fagnaðarefni, að nú skuli vera út komin á íslenzku allítarleg kennslubók í jarðfræði, skrifuð með sérstöku tilliti til jarðfræði íslands, og er það spá mín, að þessi bók muni eignast fleiri þakkláta lesendur en flestar þær bækur, er út hafa komið hér hin síffari árin. Það sem fyrst vekur eftirtekt við lestur þessarar bókar, er að hún er skrifuð á glettilega góðu máli, lipru og eðlilegu, og talsvert þróttmiklu á köflum. Þor- leifur Einarsson nýtur þess e. t. v. að nokkru, að sitthvað hefur áður verið skrifað á góðu máli um íslenzka jarðfræði, svo sem áður var að vikið, en ó- tvírætt er, að hann hefur sjálfur ágæta rithöfundarhæfileika á sínu sviði. Þeim, sem eru kvíffafullir um afdrif móðurmálsins eftir að meiri hluti þjóðarinnar hefur flutzt á mölina og stærðfræðideildir menntaskólanna eru farnar að hafa meira aðdráttarafl en máladeildir, má vera það nokkur huggun, að ungur raunvísindamaður úr höfuðstaðnum, sem dvalið hefur langdvölum erlendis, skuli, að því er virðist áreynslulítið, skrifa svo kjarngott mál. Af eðlilegum ástæðum eru allmörg nýyrði í bókinni og sum þeirra það vel heppnuð, að lesendur munu vart taka eftir því að þau eru nýyrði. Hefur Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.