Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 191

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 191
SKÍRNIR RITDÓMAR 189 því auman blett og verður til þess, að Márus missir vald á skapi sínu og grýtir postillunni frá sér. Það ásamt hrakförum hans í næstu veiðiferð, sem hann undir niðri kennir meistara Jóni, verða til þess, að Márus fyllist kergju, hon- um er það niðurlæging að láta undan, fyrr en hann hefur fengið uppreisn. Þá uppreisn fær hann í síðari veiðiferðinni. Þá mildast hann og áhrif kon- unnar flæða inn. Er þarna laglega á málum haldið, hvernig þessir tveir áhrifa- valdar vinna saman, en annar er þó lítt fær til sigurs án hins. Athyglisvert er, að áhrifin frá meistara Jóni eru hörð, það af mildi, sem í deiluna blandast er frá konunni komið. Höfundur leggur áherzlu á, hvernig framkoma Márusar verður öruggari og djarfari, bæði heima og heiman, við efnalegt sjálfstæði, og vel tekst honum að láta glitta í viðhorf hins nýríka undir niðri hjá Márusi söguna á enda. Lýs- ingin á Márusi er nærfærin og sönn, og ýmsir drættir hennar höfða til nútím- ans ekki síður en eldri tíma. Ef einhver raunveruleg hetja er í sögunni, þá er það Guðný Reimarsdóttir með sína miklu skapfestu og góðu gáfur. Höfundur hefur gefið henni nafn móður sinnar. Hjá henni rís manngildið yfir allan hégóma, hún heldur manni sínum í skefjum, gerþekkir hans veiku og sterku þætti, elskar hann og dáir. Hún gætir þess vel að ganga ekki of langt, þegar hún með aðstoð meistara Jóns er að knýja hann af sínum villigötum, og tekst að koma málurn þannig, að Márus þarf í rauninni aldrei að beygja sig, enda hefði það getað orðið afdrifaríkt manni með hans skapgerð og veikleika. Eigi að síður fara hún og meistari Jón með fullan sigur. Er Guðný sú persóna sögunnar, sem hæst ber. Annars hafa allar persónur sögunnar, sem nokkuð kveður að, sín skýru sér- kenni og sérstæða málfar, eins og títt er í sögum Guðmundar Hagalíns. Af aukapersónunum er langeftirminnilegust Bessi skytta, það ólíkindatól, sem und- ír niðri skynjar flest, en það iiggur ekki á lausu fyrr en til alvörunnar kem- ur. Er kaflinn um hann lystilega góður, og nýtur fyndni Hagalíns sín þar vel. Sérstaklega mætti og minnast á sauðamanninn Bjarna. Er kaflinn um það, þeg- ar hann kemur heim úr óveðrinu og segir forystusauðinn dauðan, merkilegur og vel gerður. En ætli lýsingin á Bjarna sé ekki misjöfn? Hann er sagðui heimskur, en er það þó naumast alltaf. Og ekki kann ég við hið sífellda tal fólksins, ekki sízt Márusar, um heimsku hans, og það í hans áheym. Ætla ég, að líkara hefði verið þessu fólki að minnast aldrei á slíkt og heimskan þá verið látin lýsa sér á annan og eftirminnilegri hátt. Sumum persónum bókarinnar virðist svipa til fyrri persóna Hagalíns. Þannig hefur Þórdís gamla fengið drætti frá Kristrúnu í Hamravík, og Benedikt virð- ist bera keim af Birni gamla í Sturlu í Vogum. Umhverfislýsingar eru afar skýrar, — eins og höfundar er vandi, - hvort held- ur er bærinn á Valshamri, staðhættir umhverfis og fjörðurinn fyrir utan. Er vart hugsanlegt annað en höfundur hafi ákveðinn stað á Vestfjörðum í huga. Tanga- kaupstaður kemur fyrir, og er það nafn Hagalíns á því, sem nú heitir Isafjarð- arkaupstaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.