Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 167

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 167
SKIRNIR RITDÓMAR 165 rannsóknir höfundar á gengi prófhóps hans í námi. Svo sem búast má við er mikil og ótvíræð fylgni milli námsárangurs og greindar. Þannig er meðal- greindarvísitala þeirra bama sem luku bamaprófi 104.05, þeirra er luku unglingaprófi 107.16, þeirra er luku landsprófi 118.13, og þeirra er luku stúdentsprófi 122.70. Þessar tölur segja þó ekkert um þau miklu afföU, sem verða á greindum einstaklingum í gegnum skólakerfið og þá sóun hæfileika, sem því fylgir. íslendingar hafa bæði í gamni og alvöru stært sig af því að vera greindastir allra þjóða og yrði sá eflaust þjóðhetja, sem fært gæti sönnur á það. Hins vegar er minna um það rætt, hvort þessar miklu gáfur verði til einhverra hluta nytsamlegar. Mestu auðlindir hverrar þjóðar era þeir hæfileikar, sem búa með einstaklingum hennar. Hin síðari ár hafa stærri þjóðir gert sér þetta Ijóst og hafizt handa um skipulagða nýtingu þessara auðæfa. Sovétríkin og Bandaríkin munu vera komin lengst á þessu sviði. Efnahags- og framfarastofn- un Evrópu (OECD) hefur látið framkvæma rannsókn meðal aðUdarþjóðanna um menntunarþörf landanna og hugsanlegar úrbætur. Var niðurstaðan sú, að Vestur-Evrópa stæði langt að baki Bandaríkjunum og Kanada um æðri mennt- un og beri að stefna að því að feta í fótspor þessara landa. í töflu XX, bls. 271, kemur fram að árið 1963 luku 73% fæðingarárgangs stúdentsprófi í Bandaríkjunum rniðað við minna en 20% í flestum þeim lönd- um Evrópu, sem talin eru. Island er ásamt nokkrum þjóðum með innan við 10% stúdenta. Tölur þessar virðast mér þó lítt sambærilegar vegna ólíkra fræðslukerfa landanna. Þannig mundi kennaramenntun hér á landi teljast fylli- lega sambærileg við stúdentsmenntun margra þeirra þjóða, sem upp eru taldar. Próf frá fleiri skólum mætti telja með, ef réttur samanburður ætti að fást við stúdentahlutfall Bandaríkjanna, en lokapróf frá bandarískum „high schools" stendur sennilega nær gagnfræðaprófi hér en stúdentsprófi. Þrátt fyr- ir það er ljóst, að þorri bandarískra ungmenna nýtur meiri menntunar en í Evrópu, og miklu minna er um að afburðahæfileikar fari í súginn. Höfundur færir gild rök að því, að stór hópur íslenzkra unglinga með næga greind til að ljúka stúdentsprófi, þreyti ekki landspróf og hverfi til starfa sem hafa enga möguleika á að nýta hæfileika þeirra til fulls. I töflu XVII bls. 234 má sjá, að af 1875 nemendum, sem ljúka bamaprófi, hafa 488 nemendur grv. 115 eða hærri, en samkvæmt niðurstöðum höfundar má ætla að sú greind nægi að öðru jöfnu til að ljúka stúdentsprófi árekstralítið. Aðeins 321 þessara nemenda þreyta landspróf, 167 eða nálega 35% leita sér ekki menntunar í samræmi við hæfileika, þar af 14 afburðagreindir einstaklingar (grv. 135 og hærri). Þjóðfélagslega er þetta mikil sóun verðmæta. Enn kemur það fram í sömu töflu, að af þeim 321 nemanda með grv. 115 og hærri, sem þreytir landspróf, ljúka aðeins 137 stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík á tilskildum tíma (örfáir til viðbótar af þessum hópi munu hafa lokið stú- dentsprófi við hina menntaskólana), en 184 eða 57% heltast úr lestinni, tefj- ast eða kjósa sér aðra lægri menntun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.