Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 151
SKÍRNIR
MINNINGAR STEFÁNS JÓHANNS
149
ingarinnar, sem eins og kunnugt er skipuffu sér affallega í raffir Alþýðuflokks-
ins, er hann var stofnaður.
Þessi ummæli eru athyglisverff, enda hefur lítt veriff kannaff, hvemig straum-
ar hafi legið frá gömlu flokkunum, sem einkum voru reistir á stefnu í sjálf-
stæffisbaráttunni, til hinna nýju, sem nú starfa.
Ástæða er þó til að athuga frásögn Stefáns nokkru nánar.
Áriff 1915 hafffi Sjálfstæffisflokkurinn gamli klofnaff. Er sú saga allflókin
og verffur ekki rakin hér. Þess skal aðeins getiff, að róttækari armurinn í sjálf-
stæðismálinu var einatt nefndur þversum, en hinn, sem hægar vildi fara, langs-
um. í ársbyrjun 1916 hóf göngu sína blaffiff Landið, en það taldist málgagn
þversumarms Sjálfstæffisflokksins (Bjöm Þórðarson, Alþingi og frelsisbarátt-
an 1874-1944, bls. 305). Sama ár er Alþýffuflokkurinn stofnaffur, en málgagn
hans var blaðið Dagsbrún, sem hóf göngu sína 10. júlí 1915. Landið birti
stefnuskrá 14. janúar 1916, og virðist mega líta á hana sem stefnuskrá þvers-
ummanna í Sjálfstæðisflokknum.
Stefnuskrá Alþýðuflokksins er birt í Dagsbrún 4. júní 1916. Ef þessar tvær
stefnuskrár em bomar saman, kemur í ljós, aff þær eiga fátt sameiginlegt. í
stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins er einkum lögff áherzla á vemdun landsrétt-
indanna og varaff við „samningabraski“ við Dani. Síffan segir: „ef ekki er unnt,
aff fá smám saman fulla viffurkenningu á landsréttindum vomm meff góðu sam-
komulagi, þá virffist oss ekki liggja annaff fyrir en skilnaffur". í stefnuskrá Al-
þýðuflokksins segir hins vegar um sama efni: „Flokkurinn er mótfallinn því,
aff byrjaff verði fyrst um sinn á samningatilraunum um samband íslands og
Danmerkur . . . “ í öðmm efnum em stefnuskrár þessar harla ólíkar, enda
þótt ekki sé kostur á að rekja þaff nánar hér.
í annan stað má líta á þaff, hverjir voru forystumenn þversumarms Sjálf-
stæðisflokksins.
Til þingflokksins töldust í þinglok 1916 þessir menn: Benedikt Sveinsson
ritstjóri, Björn Kristjánsson bankastjóri, Bjami Jónsson frá Vogi alþingismað-
ur, Hjörtur Snorrason skólastjóri, Sigurður Eggerz sýslumaffur, Hákon J.
Kristófersson bóndi, Kristinn Daníelsson prófastur. (Landiff, 1. tbl. 1916).
I stjórn Sjálfstæffisflokksins vom þessir: þingmennirnir Benedikt Sveinsson,
Bjami Jónsson frá Vogi, Bjöm Kristjánsson og Kristinn Daníelsson, sem áður
vora taldir, en auk þeirra Ólafur G. Eyjólfsson stórkaupmaður, Páll H. Gísla-
son kaupmaður og Sigurður Eggerz. (Landið, 9. tbl. 1916).
Á lista flokksins viff landskjörið 1916 voru auk Sigurffar Eggerz einkum
heldri bændur, flestir nefndir óðalsbændur. (Landiff, 20. tbl. 1916).
f þessum hópi getur ekki aff líta neinn af forkólfum verkalýffshreyfingarinn-
ar. Ekki er heldur um þaff að ræffa, aff neinn þessara manna hafi síffar aff-
hyllzt stefnu Alþýðuflokksins.
AS sjálfsögðu er þaff nokkurt álitamál, hvaffa ályktanir beri aff draga af
þessu. Úrtakiff er svo lítið, aff fátt verður meff vissu fullyrt. Þegar hins vegar