Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 196

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 196
194 RITDÓMAR SKÍRNIR og meira að hlut; honum hverfa smám saman öll mannleg viðbrögð, síðast er aðeins áfergjan eftir, annars er maðurinn hlutur. Það er þessi breyting, sem heldur hug unga mannsins föngnum. Þegar brjálaði maðurinn loksins deyr, er hann meðhöndlaður eins og hver annar hlutur, honum er pakkað inn og sett á hann merkispjald. Og þegar öllu er lokið, finnur ungi maðurinn til ein- hvers óskiljanlegs léttis. Hann hefur orðið fyrir andlegri hreinsun: Þú flaugst léttilega áfram í þunnu vetrarloftinu. Þér fannst þú svífa, fugl á nýfengnum vængjum í reynsluflugi. Þér hefur aldrei tekizt að skilgreina gleðina, sem greip þig. (Bls. 196). Þessi ungi maður er ein af örfáum persónum bókarinnar, sem lesandinn fær samúð með. Annars eru flestar persónurnar næstum fullkomlega andstyggi- legar, birta lesandanum með einhverju móti ýmsar hliðar mannlegrar örbirgð- ar, sálardauða, illsku. Siðleysi í einhverri mynd gengur eins og rauður þráður gegnum bókina, birtist oft í samskiptum þjóðar og varnarliðs. Algengt tema er rótleysi þjóðlífsins, einhver festa hefur glatazt: þetta er t. d. viðfangsefni þriðja atriðis, Mynd mannsins, þar sem maðurinn týnir sjálfum sér og eyðir allri ævinni í fánýta leit að glötuðum helming, þar sem blandast saman naz- istískar þjóðernispersónur og hugleiðingar um uppruna Islendinga í Pöpum. Allar sýna sögurnar þjóðlíf í upplausn, séð frá ýmsum hliðum, og loks op- inberast innihaldsleysi þjóðernisáróðurs og þjóðlegra stofnana í síðasta kafl- anum, Þjóðhátíð, þar sem ferð fjölskyldu Svans á þjóðhátíð í Reykjavík verður grátbrosleg píslarganga gegnum pylsur, blöðrur, kúrekahatta, grímur og endalausa rigningu, þar sem fánýti og meiningarleysi þjóðhátíðarinnar opin- berast í öllum sínum ömurleik. Til hvers er að skrifa svona sögur um Ijótt og andstyggilegt fólk? Um það segir Hermann-Svanur í einum tengikaflanna: En þú andvarpar feginn því að geta sýnt hvernig allir eru skepnur, hugs- aði hann. Já, þannig finnur maður sitt litla traust. Það er mitt varnarlið, sagði hann. Mín kennd. (Bls. 196). I rangsnúnum heimi er helzta vörnin að sýna ljótleika hans svo berlega, að lesandinn hrökkvi við og þekki kannski hluta af sjálfum sér í þeirri lýsingu. Það hefur verið kvartað undan því, að Guðbergur Bergsson sé klúr og klám- fenginn höfundur. Ekki dettur mér í hug að bera á móti því að hann sé klúr; hitt er svo annað mál, að klúryrðin sem hann notar eru nauðsynlegir þættir heildarmyndar. Það er því meiningarlaust að ráðast á þau út af fyrir sig, slit- in úr samhengi. Slík tugga verður aldrei rökstudd sönnun þess, að Astir sam- lyndra hjóna sé vond bók. Þeir sem vilja taka sér fyrir hendur að sanna það, verða að fara aðrar leiðir. En sínum augum lítur hver á silfrið. Persónulega þótti mér það klúrasta í bókinni ekki vera neitt af þeim kynfæra- og þarfa- gangaorðum, sem svo mjög meiða fólk, heldur lýsingin á borðhaldi biskups og presta í áttunda atriði. Þann kafla ráðlegg ég engum að lesa á undan máltíð. Sverrir Hólmarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.