Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 82
80
EYSTEINN SIGURÐSSON
SKÍRNIR
Steinnöccvan, steinnöckvi var þad þussar brúkudu fordum daga til sjóferda,
og kénnir hann hér steinnöckvan til stafns og meinar þar med skip. Aur er
fie, gull og gérsemar. Plóglimum grafnir, plógr, verkfæri, sem jörd er plægd
med, it. graftól, sem menn vinna med úr jördu gull og metal. Grafnar aur
eru gérsemar úr jördu grafnar. Járni fáþan aur, med járni gjöfrann, fágadan
og fægdan.
Meiníng vísunnar:
Þad sie mér harma léttir, ad von muni vera hinumeigin Heljar hinns gamla
Hrýmners, konu hanns og barna, er gamlan þángad báru, hönum réd eg senda
skipid ramgjördt med smídudum gérsemum, járni fægdum.
Stoccs qveþa illt at eino
ossum þat senþa,
Þór velþor flotna fári,
felþor er sá jöclom elþir,
þverþur er árbogi Urþar,
ec fer gneppur af nöccvi
niþr til Surts ins svarta
sveit í elþin heita,
sveit i elþin heita.
lOda vísa
Stoccs, stockr merkir fjölda í einum flocki, og eru lOiu þúsund (siá kénn-
íngar), stokks vin kallar hann Óþin, hann kallast og stjómari mikils fjölmenn-
is í Eddu. Flotnafár, fletnir eru menn (siá kenníngar), þeirra fár er ótti, kvídi
og óefni. Þverþr er árbogi Urdar, þverdur, bannadr, fortekin, árbogi Urþar,
þad er Bifröst edur ásbrú, vegr til himins, sem bergrisar gjarnan fara vilja, ef
fært væri, árbogi af ári edur aura, enn því kallast hann hér árbogi Urþar,
ad nom sú, er Urd heitir, rædur fyrir nedan brunn, er stendur á himni undir
rót asksins Yggdrasils, þar er dómstadr Asa, og rída þeir upp um brúna dag
hvörn, því kallast hún Ásbrú. Gneip er bjúgur og bogin, gneip edr greip er
bil á milli fíngranna, þar af heitir ad greipa, þad er kreppa, um Helju stendur,
ad hún sie heldur gneipleit, sem merkir ósæld hennar af hungri. Gneppr af
nöccvi, þad er eg geing þar af skipinu, eignum öllum, sæld og gérsemum til
Surts ins svarta, þad er líklega Níþhöggr, sem er andskotin.
Meiníng vísunnar verdr:
Illt var ad senda oss Óþin, þann stjómara mikils fjölmennis, til átrúnadar,
hvör ed bilar, þá mest á liggr, og veldur Þór því óhappi, og feldur er sá er
rædr fyrir jöklum, hellisbúum og bjargbúum bannadur er vegur til himins,
því fer eg bjúgur med hreldu hjarta til Surts ins svarta í eld og kvalir.
Ved ec sem mjöll í milli,
margt er ein myrclegt heimi,
spríngr jörþ enn þángat
Þór einn qvaþ ec svo fóra,