Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 82
80 EYSTEINN SIGURÐSSON SKÍRNIR Steinnöccvan, steinnöckvi var þad þussar brúkudu fordum daga til sjóferda, og kénnir hann hér steinnöckvan til stafns og meinar þar med skip. Aur er fie, gull og gérsemar. Plóglimum grafnir, plógr, verkfæri, sem jörd er plægd med, it. graftól, sem menn vinna med úr jördu gull og metal. Grafnar aur eru gérsemar úr jördu grafnar. Járni fáþan aur, med járni gjöfrann, fágadan og fægdan. Meiníng vísunnar: Þad sie mér harma léttir, ad von muni vera hinumeigin Heljar hinns gamla Hrýmners, konu hanns og barna, er gamlan þángad báru, hönum réd eg senda skipid ramgjördt med smídudum gérsemum, járni fægdum. Stoccs qveþa illt at eino ossum þat senþa, Þór velþor flotna fári, felþor er sá jöclom elþir, þverþur er árbogi Urþar, ec fer gneppur af nöccvi niþr til Surts ins svarta sveit í elþin heita, sveit i elþin heita. lOda vísa Stoccs, stockr merkir fjölda í einum flocki, og eru lOiu þúsund (siá kénn- íngar), stokks vin kallar hann Óþin, hann kallast og stjómari mikils fjölmenn- is í Eddu. Flotnafár, fletnir eru menn (siá kenníngar), þeirra fár er ótti, kvídi og óefni. Þverþr er árbogi Urdar, þverdur, bannadr, fortekin, árbogi Urþar, þad er Bifröst edur ásbrú, vegr til himins, sem bergrisar gjarnan fara vilja, ef fært væri, árbogi af ári edur aura, enn því kallast hann hér árbogi Urþar, ad nom sú, er Urd heitir, rædur fyrir nedan brunn, er stendur á himni undir rót asksins Yggdrasils, þar er dómstadr Asa, og rída þeir upp um brúna dag hvörn, því kallast hún Ásbrú. Gneip er bjúgur og bogin, gneip edr greip er bil á milli fíngranna, þar af heitir ad greipa, þad er kreppa, um Helju stendur, ad hún sie heldur gneipleit, sem merkir ósæld hennar af hungri. Gneppr af nöccvi, þad er eg geing þar af skipinu, eignum öllum, sæld og gérsemum til Surts ins svarta, þad er líklega Níþhöggr, sem er andskotin. Meiníng vísunnar verdr: Illt var ad senda oss Óþin, þann stjómara mikils fjölmennis, til átrúnadar, hvör ed bilar, þá mest á liggr, og veldur Þór því óhappi, og feldur er sá er rædr fyrir jöklum, hellisbúum og bjargbúum bannadur er vegur til himins, því fer eg bjúgur med hreldu hjarta til Surts ins svarta í eld og kvalir. Ved ec sem mjöll í milli, margt er ein myrclegt heimi, spríngr jörþ enn þángat Þór einn qvaþ ec svo fóra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.