Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 171

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 171
SKIRNIR RITDÓMAR 169 kvarterjarðfræði. Er þetta óefað bezta heildaryfirlitið, sem völ er nú á á nokkru máli um jarðfræði Islands. Hinn mikli fjöldi ljósmynda og teikninga í bókinni stóreykur gildi hennar. Hefur valið yfirleitt tekizt vel, en flestar myndirnar eru sóttar í ritgerðir þær um jarðfræði Islands, sem komið hafa út á síðari árum. Hér og þar hefði þó mátt fá betri myndir, ef ekki hefði, kostnaðar vegna, verið freistazt til að nota sem mest þær myndir, sem klisjur voru til af. T. d. er engin viðunanleg hveramynd í bókinni. En það er texti bókarinnar, sem mestu ræður um gildi hennar. Alls staðar skín það í gegn, að höfundur er jarðfræðingur af lífi og sál, og er bókin því einstaklega lifandi og vekjandi. Að sjálfsögðu munu ekki allir jarðfræðingar á eitt sáttir um allt það sem í bókinni er staðhæft, enda bæri það ekki vitni mikilli grósku í þessum fræð- um ef svo væri. Höfundur tekur fram í eftirmála, að bókin eigi að vera bæði handbók fyrir fræðimenn, fræðslurit fyrir almenning, ferðahandbók og kennslu- bók. Er erfitt svo mörgum herrum að þjóna og nýrrar, hentugrar kennslubókar í jarðfræði handa menntaskólunum mun enn sem fyrr þörf, þrátt fyrir útkomu þessarar bókar. Þó tel ég bókina vel henta væntanlegum náttúrufræðideildum þessara skóla. En æskilegt væri að sameina í eina kennslubók handa mennta- skólunum veðurfræði, haffræði og jarðfræði, sem tryggði hæfileg hlutföll milli þessara greina, en jarðfræðin hefur á síðari árum gert sig helzti breiða á kostnað veðurfræði og haffræði, a. m. k. í menntaskólanum við Lækjargötu. Það er sannfæring mín, að Jarðfræði Þorleifs Einarssonar sé öndvegisbók. Sigurður Þórarinsson LÝÐUR BJÖRNSSON: SKÚLI MAGNÚSSON LANDFÓGETI ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1966 í þessari bók hefur Lýður Björnsson tekið sér það fyrir hendur að skrifa yf- irlit um ævi Skúla Magnússonar landfógeta fyrir almenning. Sagnfræðingur getur brugðizt við þessu verkefni á tvennan hátt miðað við á hvaða stigi rannsóknir á efninu standa. Ef efnið er mikið og vel rannsakað, er auðsætt, að hann byggir yfirlit sitt á þeim rannsóknum, sem fyrir hendi eru. Sé hins vegar efnið lítið eða illa rannsakað (eða jafnvel ekkert), verður höfundur að gera rannsóknina sjálfur. Að vísu er þriðji möguleikinn til, að tína saman upplýsingar, skeyta þær saman í læsilega heild án þess að gera nokkra raunverulega rannsókn og semja bók á slíkri undirstöðu. En slíkt er ekki sagnfræði, og sá maður, sem slíkt gerir, ekki sagnfræðingur, svo framarlega sem sagnfræði er skilin sem vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.