Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 114
112
BOÐVAR GUÐMUNDSSON
SKÍRNIR
ast fyrir þær. En það ætti Jón Óskar að vita, að þrátt fyrir sál-
fræSinga, sagnfræSinga, forsætisráSherra, bankastjóra, norrænu-
fræSinga, punkta- og kommuþræla, aS ógleymdum eilífum bandingj-
um ferskeytlunnar, eru til lesendur, sem af heilum hug unna kvæS-
um hans. Og þeim er áreiSanlega betur gert meS kvæSum eins og
Flaututónum, Náttúruundrunum, Á meSan þetta land og fjölmörg-
um kvæSum öSrum en kerlingarnöldri.
Látum þetta nægja um áriS 1966, og lítum á útkomuna á því
herrans ári 1967. Svo mikill ljóSgustur, sem var á hinu fyrra árinu,
var óneitanlega dálítiS logn á hinu síSara. Einn helzti viSburSur í
ljóSagerS þá, var án nokkurs vafa bók Þorsteins frá Hamri, Jórvík.
Þorsteinn er löngu orSinn þj óSkunnur maSur vegna lj óSa sinna, og
varS þaS reyndar strax viS fyrstu ljóSabók, / svörtum kufli. SíSan
hún kom út, 1958, hefur hann sent frá sér ljóSabækurnar Tannfé
handa nýjum heimi, 1960, Lifandi manna land, 1962, Lángnœtti á
Kaldadal, 1964, og svo þá, sem hér um ræSir, Jórvík, 1967. Bókin
skiptist í fjóra kafla, I. Á þjóSveginum, II. Ekki þekki ég manninn,
III. Til fundar viS skýlausan trúnaS og IV. Himinn og gröf. Ekki
leggur skáldiS út á nýjar brautir hvaS varSar yrkisefni, - samfé-
lagiS á mestan þátt í bókinni og viSbrögS manna viS umhverfi sínu.
Fyrsti kafli bókarinnar, Á þjóSveginum, hefst á samnefndu kvæSi,
- kvæSi sem er næsta myrkt og torráSiS, skólitlir bræSur hafa
horfiS úr húsi til fylgis viS gleSi, sem hvorugum er trygg:
útá hina eilífu götu
þarsem ekki er rúm fyrir söknuS.
Á þeirri götu er næsta lítil vissa um áframhaldiS, en þeir bræSur
reyna þó aS leiSbeina þeim, sem á eftir koma, á fylgd þeirra viS ó-
trygga glecíi:
Utá hinni eihfu götu
berum viS á eld hin hálfkveSnu orS
til bendíngar þeim sem viS leiSum næst
til fylgis viS gleSi sem eingum okkar er trygg.
KvæSinu lýkur meS sömu orSum og þaS hófst:
aS nýju ljósta mig nánd og fjarlægS sálar.