Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 48
46 HANNES PETURSSON SKÍRNIR Sautján bænarskrár í alþingismálinu voru sendar þinginu 1845. í sumum þeirra var þess beiðzt aS þingstaSurinn yrSi viS Oxará. Segir svo enn í Vestlendingum: „Ætla mætti, aS andstaSan gegn Reykjavík sem alþingisstaS hefSi veriS úr sögunni samtímis og fyrsta þinginu þar var lokiS. En raunin varS önnur. Vestlendingar héldu enn um sinn uppi baráttu fyrir því, aS Alþingi yrSi flutt til Þingvalla, og hirtu ekkert um skoSun Jóns SigurSssonar, þótt þeir hins vegar ættu samstöSu meS honum í flestum málum öSrum“. VoriS 1845 sömdu íslenzkir menntamenn í Höfn ýmsar bænar- skrár til alþingis. Ein laut aS alþingismálinu, og áttu Fjölnismenn drýgstan hlut í henni. Jón SigurSsson steig á skipsfjöl og hélt heim á leiS þann 4. maí. Þá áttu landar hans ógengiS frá þremur bænar- skrám, í verzlunarmálinu, skólamálinu og alþingismálinu. Þeim tókst aS ná fullri einingu sín í milli um tvær hinar fyrrtöldu, en seinlega gekk meS þriSju bænarskrána. Þann 19. maí skutu tólf þeirra á fundi, og virSist svo sem Jónas Hallgrímsson hafi reynzt þar at- hafnasamastur (þetta var viku fyrir andlát hans). Bænarskráin í alþingismálinu var borin undir atkvæSi, þ. e. sá liSur hennar sem kvaS á um þingstaSinn. AtkvæSi féllu á þá lund, aS sjö fundar- manna vildu aS þingiS sæti í Reykjavík, fimm á Þingvöllum: Jónas, KonráS, Gísli Thorarensen, Þorleifur Repp og Gunnlaugur ÞórSar- son. Brynjólfur Pétursson mun hafa legiS sjúkur, því hann sótti ekki fundinn. Halldór Kr. FriSriksson, er var FjölnismaSur, sner- ist í liS meS fylgjendum þinghalds í Reykjavík. Þegar Fjölnismenn sáu aS þeir höfSu orSiS undir í atkvæSagreiSslunni, hættu þeir viS aS senda bænarskrána til Islands, og nú mun hún hvergi vera til. Baráttan um alþingisstaSinn var þannig engan veginn úti þegar Jónas Hallgrímsson kvaS LeiSarljóS. Hann mátti vita aS úr sýslum landsins og frá Kaupmannahöfn bærust þinginu í Reykj avík bænar- skrár, þar sem þess væri óskaS aS þingiS yrSi eftirleiSis háS á völl- unum viS Oxará. Af þeim sökum væntir hann þess í kvæSinu aS Jón SigurSsson kynnist Þingvöllum af eigin reynd áSur en um bæn- arskrárnar verSi fjallaS. MikiS var undir því komiS aS Jón sann- færSist um kosti Þingvalla, ekkert gat stutt betur aS því, aS draum- ur Fjölnismanna rættist um endurreisn alþingis á hinum fornhelga staS. Línur úr bréfi sem Brynjólfur Pétursson ritar Jóni bróSur sín- um 6. maí 1845 bægja og frá líkindum þess aS Jónas hafi taliS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.