Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 211
Skrá um efni í tímaritum Bókmenntafélagsins eftir Einar Sigurðsson bókavörð.
Skýrsla um Forngripasafn íslands í Reykjavík. I. (1863-66) og II. (1867-70).
Skýrsla um handritasafn Hins íslenzka bókmentafélags. I.—II.
Skýrslur um landshagi á íslandi 1855-1875. V. b. 5. h.
Sóttarfar og sjúkdómar á Islandi 1400-1800 eftir Sigurjón Jónsson lækni.
Stœrðfrœðin eftir A. N. Whitehead.
Sýslumannaœfir eftir Boga Benediktsson. III. b. 4. h., IV. b. 3. h., V. b. (nafna-
skrá).
Tíðindi um stjórnarmálefni lslands 1855-1875. I. b. 6. h., 8. h., 10. h., III. b.
4.-5. h.
Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags. IX. árg. 3.-4. h., X.-XXV. árg.
Um íslenzkar þjóðsögur eftir dr. Einar Ól. Sveinsson.
Um kristnitökuna árið 1000 eftir Björn M. Ólsen prófessor.
Upphaf leikritunar á íslandi eftir dr. Steingrím J. Þorsteinsson.
Uppruni mannlegs máls eftir dr. Alexander Jóhannesson.
Víkingasaga eftir Jón Jónsson prófast. 2. h.
Þjóðréttarsamband Islands og Danmerkur eftir dr. Einar Arnórsson.
Þættir um líf og Ijóð norrœnna manna í fornöld eftir Magnus Olsen prófessor.
Ættgengi og kynbætur eftir F. Kölpin Ravn.
Allar framangreindar bækur félagsins eru til sölu hjá fornbókasölunni
Bókinni hf., Skólavörðustíg 6, Reykjavík, og fá félagsmenn þær með
20% afslætti. Athygli skal vakin á því, að lítið er eftir af sumum rit-
um félagsins og einstökum heftum safnrita.
Reykjavík, 26. október 1968.
Jón Aðalsteinn Jónsson,
bókavörður Hins íslenzka bókmenntafélags.
Skírnir, Hið íslenzka bókmenntafélag, pósthólf 1252, Reykjavík
Ritstjóri: Háaleitisbraut 17, Reykjavík, sími 83887
Dreifing: Prenthús Hafsteins Guðmundssonar, Bygggarði, Seltjamarnesi,
sími 13510