Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 85
SKÍRNIR HALLMUNDARKVIÐA BÓLU-HJÁLMARS 83 þurfi það frekari réttlætingar við, að hann skuli hafa stuðlað að varðveizlu þessa afbakaða og að því er virðast má einskisnýta texta, þá er hún fullkomlega fyrir hendi í rímu hans, Hallmundarkviðu, sem hann hefur fengið efni í úr þessu brotasilfri. Þess skal getið, að síðar á ævi sinni hefur hann breytt henni lítils háttar, og er sá texti prentaður í Ljóðmælum hans (Rvík 1915-19, útg. Jón Þor- kelsson) og Ritsafni (Rvík 1949-60, 2. útg. 1965, útg. Finnur Sig- mundsson), á báðum stöðum með ófullkomnum orðamun úr eldri gerðinni. Til þess að gera sem fyllsta grein fyrir því, á hvern hátt Hjálmar hefur í upphafi unnið úr þessu efni, hef ég valið þann kostinn að taka hér upp texta rímunnar eins og hann hljóðar í handritinu Lbs. 467, 4to, III, og geta þeir sem óska síðan borið hann saman við textana í framangreindum útgáfum. Þar er ríman á þessa leið (staf- og greinarmerkj asetning samræmd nútímavenj- um): HALLMUNDARKVIÐA í rímaraljóðum seinni tíða. Hagkviðlingaháttur. Fyrirmáli: 1 Ég vil fara í jötunmóð, járnið svara heimtar glóð, að mýkja barinn Urnirs óð, endurkara draugaljóð. 2 Mínum létta leiðirnar löndum nettu samtíðar, hellir slétta Hallmundar, hraun og kletta mylja þar. 3 Slíka vinna vegabót verða kynni þreyta ljót krafta minni korða brjót krankt með sinni’ og hausamót. Kviðan: 4 Hrumur karl í klettum blá kúri’ eg, fallinn eins og strá, fæti hallar heimi frá hengi fjalla brúnum á. 5 Oðins friður farinn er, forni siður aldar þver, kristnin ryður rúms til sér, rauna hviður skapast mér. 6 Fleirst um gættir fyrnist hér fjalla vætta - sýnist mér — Óðinn hætt á flótta fer, fylgi’ eg grættur hamra grér. 7 Undarligri fregn þar fór framum digran álfa kór, að kross með vigri krafta stór Kristur sigri gamla Þór. 8 Hellisbúar hljóðna þá, hamra smjúga fylgsni blá, Þór ei trúa þurfum á, því hann nú er allur frá. 9 Bruna sveitast bjargálfar, bænir heitar kristninnar á oss leita alstaðar, ógnar veita hremmingar. 10 Kvelja drauga kristin tár, klýfur hauga ótta fár, gef eg auga þessu þrár, þykkjan laugar gamlar brár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.