Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 90
88 EYSTEINNSIGURÐSSON SKÍRNIR gengilega samtímamönnum sínum. Með þessum hætti tekur hann á efni eldra kvæðisins með mjög sjálfstæðum tökum, og úr því vinnur hann á þann hátt, að efnisheild rímunnar verður að teljast mjög traust og innbyrðis samkvæm sjálfri sér. Jafnframt þessu agar hann málfar sitt og leggur sig fram við að uppfylla kröfur bragar- háttarins, svo að allt samsvarar hér hvað öðru: efni og form falla hvort að öðru eins og bezt verður á kosið. Þess er fyrr getið, að Hallmundarkviða Hjálmars eigi sér allsér- stæðan sögulegan aðdraganda. Hér er ef til vill nokkuð sterkt að orði kveðið, ef hafðar eru í huga allar þær hættur, sem varðveizlu dróttkvæðanna voru búnar frá því að þau voru ort og þar til farið var að safna þeim saman og búa þau til prentunar, en eigi að síður liggur hér sérkennileg saga að baki. Hallmundarkviða í Bergbúaþætti er mjög torskilin, og er vafa- laust, að hún muni vera töluvert úr lagi færð og afbökuð jafnvel í hinum beztu heimildum, sem hún er varðveitt í. Hér er ekki aðstaða til að ræða einstök textavandamál hennar eða skoðanir fræðimanna á þeim, en aðeins skal getið um hugmyndir Guðmundar Finnboga- sonar, sem hann setur fram í Skírni árið 1935 eins og fyrr var getið. Kemst hann þannig að orði um það, hvernig túlka eigi efni kvæðisins: „Fyrstu sex vísurnar, eða fyrri helmingur kvæðisins, eru lýsing á eldgosi úr jökli, gnýnum, sem stendur af eldsumbrot- unum, jarðskjálftunum, eldi og eimyrju, vatnsflóði; fj allabungurnar springa, áin fossar fram, fjöllin skjálfa, margir menn farast og alstaðar er ys og þys, klettar rifna og „aurr tekr upp at færask undar- ligr ór grundu,“ himininn rifnar og loks kemur hellirigning, það er sem heimsendir sé kominn. — Síðari hluti kvæðisins er um jötuninn sjálfan og félaga hans jötna og viðureign þeirra við Þór. Hugsun- in virðist vera sú, að eldsumbrotin komi af baráttu Þórs við jötna. Hann hafi rekið þá niður í undirheima og heimsótt þá þar. Jötnar fara halloka, kynstofn þeirra þverr og Hallmundur fer hnugginn „niðr í Surts ens svarta sveit, í eld enn heita“.“ (Skírnir 1935 bls. 172). Svo sem sjá má, er hér sá meginmunur frá skýringunum í hand- riti Hjálmars, að kvæðið er talið vera um baráttu jötna við Þór, en ekki fjalla um undanhald heiðins siðar fyrir kristninni, og er svo sannarlega reginmunur á þessu tvennu. Og Guðmundur Finn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.