Skírnir - 01.01.1977, Page 51
SKÍRNIR
KVENNARANNSÓKNIR í BOKMENNTUM
49
kvenlýsingar í bókmenntum. A£ þessum 25 bókmenntafræðing-
um eru 23 konur, en aðeins 2 karlmenn. Hún segir:
Det finns naturligtvis en ganska stor rajong av ámnen som ar eller verkar
vara könsneutrala, sásom genre- och motivstudier, studier i speciella media
och amnen av mer teoretisk art. Men det stora flertalet amnen som har
registrerats ár knutna till en viss författare eller ett visst diktverk eller kan
tydligt föras till endera könets traditionella inresseomráde. Och bland dem
váljer man efter vissa, naturligtvis oskrivna och outtalade, men ándá rátt
tydliga regler. De skulle kunna formuleras sá hár: en kvinnlig litteratur-
historiker fár skriva om en manlig författare eller om annat ámne med
maskulin anknytning. Hon fár ocksá skriva om en kvinnlig författare eller
annat ámne med kvinnlig anknytning. En manlig litteraturhistoriker fár
skriva om en manlig författare. Men hun fár inte skriva otn en kvinnlig
författare eller ett ámne som pá nágot sátt anknyter till en traditionellt
kvinnlig intressesfár annat án under mycket speciella förutsáttningar.'U
Auk kvennabókmennta og kvenlýsinga í bókmenntum nefnir
Louise Vinge bókmenntir fyrir börn sem sérstakt rannsóknar-
efni kvenna. Niðurstöðu sína setur hún upp í eftirfarandi
töflu:48
Ritgerðahöfundar
Konur Karlar
23 2
68 139
Þeir fáu karlstúdentar sem skrifa um kvenrithöfunda, velja
viðurkenndan og „öruggan“ höfund, s.s. Selmu Lagerlöf eða
Astrid Lindgren, oftast af eldri kynslóð en þeirra eigin, og þá
sem ekki fjalla sérstaklega um stöðu kvenna. Við þessar tölur
gerir Louise Vinge þá mjög athyglisverðu athugasemd, að eigin-
lega sé hér um afturför að ræða. Áður fyrr hafi karlmenn ver ið
óhræddari við að skrifa um kvennabókmenntir, og hún spyr
hvort verið geti að aukinn þáttur kvenna í bókmenntafræði hafi
fælt karlmenn frá og komið þeim í varnarstöðu:
har det starka kvinnliga inslaget bland litteraturvetarna numera tvingat
de manliga att omedvetet understryka sin manlighet genom objektvalet, dvs
4