Skírnir - 01.01.1977, Page 139
SKÍRNIR ÓLAFUR CHAIM 137
Rilrnyndir viðurnejnisins chaim í handritum
Sturlunga saga (útg. Kálunds) 1 525]o nf. II 2613 nf. II 82] 8 nf. II 87jo 'nf. II97,8 nf. II195^ ef.
I chaim Hdr. kaima chaim kaim chaims
(um 1350) 4. hönd glatað 4. hönd 4. hönd 4. hö’nd 3. hönd
Ip 114 Viðurnefni kaane kane kame kaamc kambz
(um 1630) slcppt
Ip 437—38 Viðurnefni karm*’ kann chami karmc chaims
(s. hl. 17. aldar) sleppt
IIp 439 chamj d Kafla kámur kami kami kams
(f. hl. 17. aldar) sleppt
IIp Br Kámi káme kam ur káme káme Kámz
(1690)
IIp H Kafla káme kámur kame Kafla Nafni
(um 1650) sleppt sleppt sleppt
a Ekki káim, eins og prentað er í útg. Kálunds.
b Mætti lesa kaim, kami cða kann. — Kálund segir, að ritari 437—38 fari hér
eftir liandriti í Il-flokki (Sturl. saga (Kbh. og Kria 1906—11) I, xlix).
c Mætti lesa kaim, kami eða kann.
d j leiðr. úr öðru, líklega u.
og staðirnir, þar sem viðurnefnið kemur fyrir — til að fá vit í
nafnið: káni, kani, kami, kámi, kambs. En eins og fyrr segir, ætti
Jón að hafa farið eftir I á þessum stöðum, þótt verið geti, að
hann hafi haft hliðsjón af II.
4) í höfuðdráttum er samræmi í orðmyndum Ilp-handrita:
kámi í nefnifalli, en káms í eignarfalli. Aðeins á einum stað
(II 82i8) kemur fyrir nf.-myndin kámr.
5) í 439 er viðurnefnið ritað með ch á fyrsta stað (I 525io).
Af þessum samanburði virðist unnt að draga svofelldar álykt-
anir:
1) Samkvæmnin í rithætti Króksfjarðarbókar: chaim (kaim) —
jafnvel þótt tveir ritarar séu að verki — bendir eindregið til
þess, að nafnið hafi verið ritað svo í forriti Króksfjarðarbókar,
sem vel má hafa verið sjálft frumrit Sturlungu, sbr. það, sem
fyrr segir um aldur og líklegt ritunarsvæði Króksfjarðarbókar.