Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1977, Side 171

Skírnir - 01.01.1977, Side 171
SKÍRNIR SOGUR BORNAR SAMAN 169 hald komið bónríkið þitt. Er það bæði að meyleg hefir orðið tiltekjan þín.enda ætla ég tvísýni á með hvoru yður skal heldur telja bræður, sonum eða dætr- um. Nú er það mikið að vita á gamal aldri að eiga þá sonu er eigi þykir meiri karlmennska yfir en þar séu konur aðrar, og eruð þið ólíkir bræðrum mín- um, Gísla eða Ara.“ Gísli segir: „Ekki þarftu svo mikið af slíku að taka, því að vant er að vita hverja raun hver gefur.“ Og nennir Gísli nú eigi lengur að heyra á hrakyrði hans og gengur fram. Þeir ganga þá úr dyrunum út, Þor- kell og Kolbeinn, en Þórdís snýr þá til stofu. Gisli gengur út eftir þeim, og gengu þeir nú allir saman. Enn vekur Gísli til við Kolbein að hann léti af komunum. Hann kveðst ætla að ekki mundi af því verða. Gísli mælti: , Þá viltu litils virða orð mín, og munum vér þá verr leggja félagsskap várn en ég hefða ætlað." „Ekki þykist ég því valda,“ segir Kolbeinn. Gísli mælti: „Ann- aðhvort mun þó vera, að þú munt nokkurs verða að virða orð mín, eða ella vil ég sundur segja allri vináttu þeirri er með oss hefur verið." ,Þú verður því að ráða,“ segir Kolbeinn, „en ekki nenni ég að láta af komum mínum að heldur." Gísli brá sverði og hjó til hans, og vannst Kolbeini það að fullu. Droplaugarsona saga Björn fór jafnan á Desjarmýri til tals við Þórdísi, konu Þorsteins. Hann var þá hrymdur mjög, og var hún til fjár gefin. Þorsteinn var þó vel að sér. Það var einn tíma að Þorsteinn talaði við Helga Droplaugarson og bað hann freista ef Björn vildi gera fyrir hans orð að láta af tali við Þórdisi. Hann var ófús þessa og hét þó að freista til einn tíma. Einhverju sinni gekk Björn um nótt á Desjarmýri, en þeir Helgi og Sveinungur fóru til móts við hann. Þá mælti Helgi: „Það vildi ég, Bjöm, að þú létir af komnm til Þórdisar, og er þér fremd engin að skaprauna gömlum manni, og lát að orðum minum, og mun ég veita þér annan tima slikt svo." Björn svaraði engu og gekk veg sinn. Annan tíma fann Helgi Björn, er hann fór af Desjar- mýri, og bað hann með mjúkum orðum af láta sínum ferðum á Desjarmýri. Björn kvað eigi gera mundu um að vanda. Það fylgdi því máli að Þórdís fór kona eigi ein saman, og var það héraðfleygt orðið. Helgi hafði þetta mál tekið af Þorsteini, og beiddi Helgi Björn bóta fyrir, en hann lézt engu bæta mundu og engum svörum upp halda. Síðan hjó Helgi Björn banahögg.. . í Droplaugarsona sögu hefur hinn vegni framið miklu alvar- legra brot en í Gisla sögu; einkum er frásögn styttri gerðar svo óljós, að örðugt er að átta sig á því til hlítar hvers vegna Gísli vegur manninn, og þeir eigast þar engin orðaskipti við. Ástæðan til vígsins í S er greinilega orðrómurinn, og er hugsanlegt að hér sé um að ræða bergmál frá Droplaugarsona sögu, þar sem beitt er orðinu héraðfleygt úr lagamáli. Tilvitnunin til Ara Þorbjarn- arsonar í styttri gerðinni stafar e.t.v. af misskilningi á frumgerð, þar sem vitnað hefur verið til föðurbræðra hetjunnar, sem börð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.