Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1977, Side 205

Skírnir - 01.01.1977, Side 205
SKÍRNIR RITDÓMAR 203 Albertsson, en það er þó engan veginn fullljóst. Eftir stendur því sú spurn- ing, hvort heldur bókin hafi verið kölluð „reiðikast" eða „óheft reiðigusa", „flugrit" eða „níðrit", „púðurkcrling" eða „rússneskur flugeldur". Það er einkennandi fyrir byggingu bókarinnar í heild, að viðmiðunin er skoðanir og verk Halldórs á fjórða og fimmta áratugnum. Um það sem áður gerist er fjallað sem aðdraganda, eins og kannski eðlilegt má teljast. Öllu alvarlegra er að með rithöfundarferil Halldórs síðustu 23 árin er farið sem eins konar viðbæti, „appendix". Fyrir kemur að skáldverk þess tímabils eru afgreidd í einu lagi, jafnvel sem eins konar reikningsskil fyrri skoðana, eftir formúlunni: „Þar fyrirfinnst ekki hin pólitíska kenning fyrri bókanna" (138). Þetta misræmi er ekki sjálfu sér samkvæmt að magni til, því að tímabilið fyrir 1930 fær mun nákvæmari umfjöllun en tímabilið eftir 1952. Vefarinn fær tugi blaðsíðna, Guðsgjafaþula eina. Þótt ástæðu þessa megi að sjálfsögðu rekja til þess stuðnings sem bókin hefur af fyrri verkum Hallbergs, Vefaranum mikla og Húsi skáldsins, sem ná aðeins til 1952 eins og fyrr er getið, styður þessi hallagangur mýtuna um að Halldóri hafi farið aftur sem rithöfundi eftir Nóbelsverðlaunin 1955. Þrátt fyrir yfirlýsta stefnu formálans um sérstaka áherslu á „greinum, ræðum og ritgerðum", eru greinasöfn Halldórs frá síðari árum að mestu látin liggja milli hluta. Hvað Halldór hefur um samtímann að segja, eða „öld bílsins" sem hann kallaði svo í þjóðhátíðarræðu sinni 1974, er hér ekki til umræðu. Yfirlýsing sem þessi dagar því uppi sem orðin tóm, jafn- vel þótt rétt sé: „Með Vefaranum varð Halldór Laxness miðdepill íslenskrar menningarumræðu, og þeirri stöðu hefur hann haldið allan skáldferil sinn“ (22). Og yfirleitt er mjög erfitt að átta sig á af þessari bók í hverju menn- ingarsjónarmið hans eiginlega eru fólgin. Hvað um síaukna áherslu hans á mannúðarstefnu? Hvað um vættatrú? Hvað um öll skrif hans um bók- menntir (t.a.m. íslenskar fornbókmenntir), tónlist og málaralist? A þessi mál er ekki minnst orði. Eldri athuganir sínar hefur Hallberg að mjög litlu leyti endurskoðað út frá sjónarhóli dagsins i dag. Það sem hann t. a. m. segir um Sölku Völku og aðrar skáldsögur fjórða áratugarins átti kannski við þegar þær komu út, en gildir ekki lengur, nema síður sé: , íslenskir lesendur og gagnrýnendur voru hins vegar mjög uppteknir af hinum pólitísku þáttum bókarinnar. Alltof uppteknir, mætti kannski segja. Og það eru örlög sem Salka Valka deilir með hinum miklu skáldsögum er á eftir fóru. Oft hafa þær fremur verið metnar sem framlag til pólitískrar umræðu líðandi stundar en sem skáldverk" (112). Hlutverk skáldverks, sem og viðhorf til þess, er ekki staðnað og óbreytilegt, eins og Hallberg hér virðist gera ráð fyrir, en breytist í tímanum. Og hætt er við að þessar skáldsögur séu lesnar og skildar á töluvert annan hátt nú en fyrir fjörutíu árum. Að lokum nokkrar athugasemdir um hugtakið raunscei og þá túlkun sem bókin gefur á þróun Halldórs. Sú merking sem Hallberg leggur í raunsæi er mjög óljós. Oftast notar hann orðið í pósitívistískum skilningi, með skír-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.