Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1977, Síða 209

Skírnir - 01.01.1977, Síða 209
SKÍRNIR RITDÓMAR 207 Philip Houm, sem notað hefur verið sem undirstöðuverk í norskri bók- menntasögu frá því það kom út á árunum 1923—1955, og síðan í endur- skoðaðri útgáfu. Rök Beyers fyrir ritun nýrrar bókmenntasögu eru þau, að bókmenntasagan standi ekki í stað fremur en önnur saga og verði því stöðugt að skrifast upp á nýtt. Fortíðin breytist með breyttu þjóðfélagi og breyttum sjónarmiðum, og einnig með hverju nýju stóru skáldverki. Nýjar rannsóknaraðferðir komi fram, nýjar niðurstöður og nýtt bókmenntamat. í samræmi við bókmenntafræði nútímans er stefna ritsins einkum fólgin í tvennu. Það vill leggja áherslu á samband bókmennta og þjóðfélags, og í stað ævisögulegs áhuga fyrri bókmenntasögu á skáldinu, vill það leggja áherslu á skáldverkin, á verkgreiningu. Fyrsta bindi Norges litteraturhistorie heitir ,.Fra runene til Norske Sel- skab“, og spannar það yfir 1000 ár í norskri bókmenntasögu, þ. e. frá upp- hafi til ca 1800. Ludvig Holm-Olsen skrifar rúman helming þess, urn „Middelalderens litteratur i Norge", og Kjell Heggelund skrifar um „Unions- tiden med Danmark". Annað bindi nefnist „Fra Wergeland til Vinje“ og fjallar um tímabilið frá 1814 fram til ca 1860. Ritstjóri verksins, Edvard Beyer, skrifar um árin 1814—1830 og um þjóðskáldið Wergeland. Ingard Hauge skrifar um „poetisk realisme og nasjonalromantikk" og Olav B0 um „folkediktinga". Þriðja bindi heitir „Fra Ibsen til Garborg", og er það allt eftir Edvard Beyer. Fjórða bindi heitir „Fra Hamsun til Falkberget". Þar skrifar Rolf Nyboe Nettum um „Generasjonen fra 1890-Srene“, Per Amdam skrifar kaflann „En ny realisme. Historie og samtid", og Bjarte Birkeland „Ein ny realisme. Grenda og Verda", og einnig um „Den nye lyrikargenerasjonen". Fimmta bindi heitir „Mellomkrigstid" og tekur fyrir millistríðsárin og einnig barnabókmenntir, þótt þeirra sé að engu getið í titli. Kjplv Egeland skrifar „Mellomkrigstid", og Tordis 0rjaseter um „Barne- og ungdomslit- teraturen fra 1914 til 1970-&rene“. Sjötta og síðasta bindi fjallar um „Vár egen tid“ og er eftir Willy Dahl. Nær það til áramóta 1972/1973. Einnig er í þessu bindi mjög nákvæm rita-, tíma- og nafnaskrá (um 150 bls.) yfir öll bindin sex, sem gerir verkið mjög handhægt sem uppsláttarrit. Bókmenntasaga verður að meta skáldverk bæði í Ijósi samtíðar þeirra og í ljósi nútímans, og sýna með því stöðu þeirra, áhrif og hlutverk í sögulegri þróun. Viðfangsefni bókmenntasögu er sem sagt ekki bara bókmenntir for- tíðarinnar, heldur einnig samband nútímans við þær. Sjónarmið Beyers í formála eru ekki heldur svo fjarri þessu, þegar hann segir að bókmennta- söguna verði sífellt að endursemja, hún eigi sína stöðu í sögulegu samhengi og verði að sjást út frá því. í Norges litleraturhistorie átti athyglin líka að beinast sérstaklega að sambandinu milli bókmennta og þjóðfélags. Á þessu stefnumiði verksins hefur samt orðið þó nokkur misbrestur í reynd, og upp- fylla höfundar þess mismunandi vel þau skilyrði sem þeir hafa sett sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.