Skírnir - 01.01.1977, Page 240
NORRÆNA HUSIÐ
Kaffistofa — Bókasafn — Sýningarsalir
Kaffistofan er opin virka daga kl. 9—19, sunnudaga 12—19. Lesið dag-
blöð frá Norðurlöndunum, berast dagiega með flupósti.
Sýningarsalir í kjallara, opnir 14—19 á sýningardögum, lokað föstudaga.
Bókasafnið opið aila daga vikunnar 14—19. Nýjar bækur, bæði fagbæk-
ur og fagurbókmenntir, timarit og hljómplötur frá Norðurlöndunum til
útláns. Lestrarsalur með góðum uppsláttarritum og handbókum.
Úr dagskrá hússins á næstu mánuðum (meS fyrirv. um breytingar)
Nóvember: Göran Bergendal (Sverige), Pekka Parvinen, Arto Noras
(Finland), Willy Östreng (Norge).
Desember: Jubilæumsudstilling i anledning af FÍs 50 árs jubilæum.
Janúar: Gunnar Broberg (Sverige).
Febrúar: Ftannveig Eckhoff (Norge), Johan Galtung, Peter Kemp (Dan-
mark), Lars Hertzberg (Finland).
Mars: Ketil Sæverud (Norge), Ingolf Olsen (Danmark), Göran Schildt
(Finland). Kunstnergruppen Den Nordiska.
Apríl: Eeva Joenpelto (Finland), Erik Tawastierna, Áke Hermanson,
Gunnar Brusewitz (Sverige).
Maí: Povel Ramel (Sverige). Sýning á verkum Jóns Engilberts.
Júní: Festival, Listahátlð 1977, m. a. Köbenhavns Strygekvartett, Strok-
kvartett Kaupmannahafnar, Grieg-tónlist Seppo Mattinens (Finland),
Helle Vibeke Eriksen (Danmark).
Þessir gestir eru væntanlegir: Liv Ullmann (Norge), Johs. Salminen og
Rauno Velling (Finland).