Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 80
1963
— 78 —
Dánarorsakir skiptast þannig, þegar taldar eru í röð 10 hinar algeng-
ustu:
Tals %. allra mannsláta %ö allra landemanna
Hjartasjúkdómar (401, 410—416, 420—422, 430— —434, 440—443) 363 273,5 1,96
Krabbamein (140—205) 258 194,4 1,39
Heilablóðfall (330—334) 158 119,1 0,85
Slys (E/800—E/999) 127 95,7 0,69
Lungnabólga (einnig ungbarna) (490—493, 763) 71 53,5 0,38
Ungbarnasjúkdómar (aðrir en lungnabólga) (760 —776-r-763) 42 31,7 0,23
Inflúenza (480—483) 33 24,9 0,18
Meðfæddur vanskapnaður (750—759) 25 18,8 0,13
Almenn æðakölkun (450) 17 12,8 0,09
Hvekksauki (610) 16 12,1 0,09
Önnur eða óþekkt dánarmein 217 163,5 1,17
Síðast liðinn hálfan áratug, 1959—1963, er meðalfólksfjöldi og hlut-
fallstölur fólksfjölda, barnkomu og manndauða, sem hér segir:
1959 1960 1961 1962 1963
Meðalfólksfjöldi 172006 175574 178675 181768 185481
Hjónavígslur 7,8 %, 7 5%. 7,5 %o 7,5 %o 7,9 %,
Lifandi fæddir 28,1 — 28,0 — 25,5 — 25,9 — 25,9 —
Andvana fæddir (lif. fæddra) 12,3 — 12,7 — 15,5 — 12,3 — 14,8 —
Heildarmanndauði 7,2 — 6,6 — 7,0 - 6,8 - 7,2 —
Ungbarnadauði (lifandi fæddra) 16,3 — 13,0 — 19,4 — 17,0 — 17,1 —
Hjartasjúkdómadauði 1,57— 1,73— 1,81— 1,68— 1,96—
Krabbameinsdauði 1,48— 1,63— 1,44— 1,54— 1,39—
Heilablóðfallsdauði 0,90— 0,92— 0,90— 0,85— 0,85—
Slysadauði 0,77— 0,43— 0,59— 0,57— 0,69—
Lungnabólgudauði 0,55— 0,34— 0,53— 0,39— 0,38—
Berkladauði 0,05— 0,03— 0,01— 0,03— 0,02—
Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) 0,41— 0,00— 0,43— 0,42— 0,21—
IV. Sóttarfar og sjúkdómar.
Helztu farsóttir á árinu voru inflúenza, mislingar og rauðir hundar.
Heildarmanndauði var nú hlutfallslega meiri en undanfarin þrjú ár
(7,2%o), en engu að síður með því allra minnsta, sem gerist í heimin-
um. Ungbarnadauði var svipaður og árið á undan.