Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 167
— 165 —
1963
verk og hefur gert það um eins árs bil, en telur sig mjög lina við alla vinnu
°g miklu afkastaminni og seinni en áður var.
Sköðun (8. nóvember 1962): Almennt ástand eðlilegt. Svarar eðlilega og
gremilega, man vel það, sem gerzt hefur, elcki nein áberandi taugaveiklun-
eremkenni. Gengur óhölt og staflaus. Ganglimir: Liðhreyfingar í mjöðm-
^1111? hnjám og öklum eru eðlilegar. Það eru ekki vöðvarýmanir eða lamanir
ekki áberandi skekkjur. Á hægri legg er húðin inndregin yfir miðjum
leggnum á ca 2X4 cm svæði. Húðin er ekki föst við beinið á þessu svæði,
sfy að aðallega virðist vera ran að ræða rýmun á húð og húðfitu. Þama er
dálítill stallur finnanlegra á heininu. Á vinstri legg rétt ofan við ökla er
dálítill þroti í húð, og húðin er hlárauðleit á htlu svæði, en ekki virðist vera
um að ræða eiginlegt haemangioma. Nokkur vöðvaeymsli em á kálfum báð-
rnegin. Æðasláttra í slagæð á rist er finnanlegra báðum megin. Það
hggja fyrir röntgenmyndir, sem teknar vom 9. febr. 1961, og segir svo í
urnsögn röntgenlæknis:
5,Báðir fótleggir. í ant. post. projection kemra fram væg varus-stelling
a hægri tibia, og profilmyndin sýnir einnig væga recurvation. Brotið er vel
eonsoliderað. Myndir af vinstra cms fylgja með til samanbraðar.“
Við frekari athugun á þessran myndum sést, að brotið, sem var í vinstri
:egg, hefra gróið, án þess að nokkur ummerki séu á leggnum, en brotið í
h®gri legg, sem var á mótum mið- og neðsta þriðjungs, hefra gróið með
hls háttar styttingu og örlítilli sveigju, bæði með sveigju út á við og þó
emkum með sveigju aftra á við, því að stallmyndun hefra verið á brotstaðn-
er beinið greri, þannig að efri brotendi hefra staðið á að gizka hálfri
einþykktinrii fyrir aftan neðri brotendann.
Ályktun: Hér er um að ræða 44 ára gamla húsmóður, sem varð fyrir
1 fyrir tæpum þrem árum og hlaut mikil meiðsl. Hún hlaut höfuðhögg
eg heilahristing, högg í andlit og marðist á nefi og enni og fékk blæðingu
fyngum vinstra auga og högg á vinstri handlegg. Hún hlaut einnig mikla
averka á báða ganglimi, og voru báðir sköflungar brotnir, sá vinstri rétt
neðan við hnéð, en það brot gekk ekki úr skorðum, hægri sköflungra var
r°tirm á mótum mið- og neðsta þriðjungs, og var húðin allmikið marin og
tastt yfir brotstaðnum á hægri ganglim.
Vegna ástands sjúklings fyrst eftir slysið þóttu ekki tiltök að gera skurð-
°gerð vegna brotsins á hægri sköflung, og þar eð nokkra bólga kom 1 húð-
hreiðslin þar, urðu ekki tiltök að gera við brotið með skurðaðgerð, og greri
fað því í gipsumbúðum, en með lítilsháttar skekkju.
Konan lá í sjúkrahúsi samfellt í fjóra mánuði eftir slysið, og var lítt vinnu-
ílor tram til hausts, en var þá í sjúkraleikfimi um stuttan tíma. Konan hef-
fy enn allmildar kvartanir, sem híin rekra til slyssins, hún er þreytt og
eialdslítil til allra starfa, hefur tíðan höfuðverk og hefra verki í ganglim-
11111 rið nokkra meiri háttar árevnslu, og eru þessir verkir líkastir þvi, þegar
11111 er að ræða blóðrásartruflanir í kálfavöðva (claudicatio intermittens).