Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 208

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 208
1963 — 206 — 1965, staðfest af forseta og ritara 29. s. m. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit: Með dómi sakadóms Reykjavíkur 21. febrúar 1966 var ákærði dæmdur til að sæta öryggisgæzlu. »/1005. Hæstiréttur hefur með bréfi, dags. 17. desember 1965, skv. úrskurði, kveðnum upp í Hæstarétti s. d., leitað umsagnar læknaráðs í hæstaréttar- málinu nr. 121/1964: Ákæruvaldið gegn B. B-dóttm-. Forsendur úrskurðar Hæstaréttar hljóða svo: „f máli þessu hefur verið lagt fram bréf saksóknara ríkisins, dags. 19. marz 1965, til próf. Jóns Steffensens og svarbréf prófessorsins, dags. 15. apríl 1965. Að tilhlutan saksóknara ríkisins var málið lagt fyrir læknaráð þann veg, að beiðzt var svars við eftirfarandi spurningu: Fellst læknaráð svör Jóns Steffensens prófessors í bréfi hans, dagsettu 15. apríl 1965, eða telur það önnur svör réttarí og þá hver? f ályktun læknaráðs, dags. 5. nóvem- ber 1965, segir: „Læknaráð fellst á svör prófessors Jóns Steffensens í bréfi hans, dags. 15. apríl 1965, að öðru leyti en því, að erfitt er að setja „örugg“ mörk um líf- fræðilegar mælingar.“ í læknaráðsúrskurði nr. 6/1960 segir m. a. svo í ályktun læknaráðs: „Þá her og að taka tillit til annarra reducerandi efna í blóðinu, sem mæl- ast sem alkóhól, en eru það ekki. Enda þótt þeirra gæti almennt svo lítið, að litlu máli skipti, þá sýnist sjálfsagt að reikna með þeim, þar sem svo glöggt er ástatt sem hér. f bók réttarlæknisfræðinganna H. Elbel og F. Schleyer (Der Blutalkohol, Stuttgart 1956) um þessi efni er á bls. 9 tekið fram, að „eðlileg“ reducerandi efni blóðsins nemi 0,03%0“. 1 greindu bréfi próf. Jóns Steffensens, dags. 15. apríl 1965, og ályktun læknaráðs frá 5. nóvember 1965 kemur ekki skýrt fram, hvort auk hugsan- legrar mælingarskekkju sé tekið tillit til annarra reducerandi efna í blóð- inu, þegar öryggismörkin 0,10%o eru ákveðin til frádráttar því vinanda- magni, sem rannsókn leiðir í ljós. Þykir þvi rétt með skírskotun til 1. og 2. mgr. 2. gr. laga nr. 14/1942 að æskja umsagnar læknaráðs um þetta efni.“ Áður en réttarmáladeild tók afstöðu í málinu, var prófessor Jón Steffen- sen kvaddur til viðræðna um framan greind atriði. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun lœknaráZs: 1 bréfi próf. Jóns Steffensen, dags. 15. apríl 1965, og ályktun læknaráðs frá 5. nóvember 1965 var einungis átt við hugsanlega mælingarskekkju, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.