Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 147
145 —
1963
15 pósitív í 2/10—5/10 cm3 og 9 í y100 cm3. Á 26 sýnishornum af geril-
sneyddum rjóma frá borgarlækninum í Reykjavík var gerð sérstök
Prófun á því, hversu mikil feiti sæti eftir í umbúðum (hyrnum), og
var skýrsla um þær niðurstöður send borgarlækninum. Þeyttur rjómi
telcinn á veitingastöðum. Gerlafjöldi, 14 sýnishorn: 8 með gerlafjölda
undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 2 með 30—100 þúsund og 4 með yfir 100
þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 7 pósitív í 2/10—%0 cm3
°g 6 í i/00 cm3. Undanrenna, gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 36 sýnis-
horn: öll nægilega hituð. Gerlafjöldi, 36 sýnishorn: 35 með gerla-
fjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3 og 1 með 30—100 þúsund
Pr- 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 5 pósitív í 2/10—5/10 cm3
081 1 í /4 oo cm3- SJcyr. Af 47 sýnishornum af skyri reyndust
23 góð, 19 gölluð og 5 slæm. MjólJcur- og rjómaís. Gerlafjöldi,
^8 sýnishorn: 59 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3,
9 með 30—100 þúsund og 10 með yfir 100 þúsund pr. 1 cm3.
Coli-titer, sömu sýnishorn: 28 pósitív í 2/10—5/10 cm3 og 20 í %00 cm3.
MjólJcurflösJcur. Af 63 mjólkurflöskum reyndust 32 vel þvegnar, 17
ssemilega og 14 illa þvegnar. Brauö og Jcomvara. Af 31 sýnishorni
reyndust 10 góð, 13 gölluð og 8 slæm. Kæfa og annað Jcjötmeti. Af 79
sýnishomum af kæfu reyndust 12 góð, 9 gölluð og 58 slæm. Af öðru
kjötmeti bárust 18 sýnishorn, og reyndust 6 góð, 2 gölluð og 10 slæm.
FisJcmeti. Af 14 sýnishornum reyndust 9 góð, 1 gallað og 4 slæm. Salöt.
■^f 35 sýnishornum reyndust 12 góð, 3 gölluð og 20 slæm. Vatn. Af 82
sýnishornum af neyzluvatni reyndust 44 óaðfinnanleg, 14 gölluð og 16
onothæf, 8 voru rannsökuð með tilliti til salmonella með neikvæðum
árangri. Af 11 sýnishornum af vatni og sjó til baða reyndust 2 gölluð
°& 9 ónothæf. Af 33 sýnishornum af vatni til afsöltunar á fiski reynd-
Ust 5 gölluð og 28 ónothæf. Uppþvottavatn. Sýnishornin metin af borg-
arlækni.
I.
RvíJc.
Vatnsból ........................
^íjólkurstöðin ..................
^ljólkur- og brauðverzlanir......
^ljólkur- og rjómaísframleiðsla .
Brauðgerðarhús ..................
^ýlenduvöruverzlanir ............
kjötsölustaðir ..................
kjötvinnslustaðir, sláturhús og
kjötgeymslur ...............
l’iskverzlanir ..................
Piskiðjuver .....................
Tóbaks- 0g sælgætisverzlanir ...
Heilbrigðiseftirlit.
árslok Nýir Hættu Fjöldi Eftirlits- ferðir. Meðalt. á stað
— — — 35 —
1 0 0 75 75,0
73 1 1 341 4,7
17 2 3 159 9,3
26 0 0 224 8,6
149 2 9 615 4,1
80 2 2 522 6,5
14 0 0 142 10,1
40 3 5 586 14,6
25 1 0 245 9,8
73 5 9 413 5,6
19