Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 217

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 217
sóknaraðgerð á heila, og var niðurstaða sjúkrahúslæknanna, að um væri að ræða sjúkdómseinkenni frá heila eftir slys. 1 vottorði . . ., [fyrr nefnds] sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum, dags. 8. febrúar 1958, er ályktað þannig: (Sjá hér að framan). 1 örorkmnatsgerð . .. [fyrr nefnds starfandi læknis], dags. 29. maí 1958, er ályktað þannig: (Sjá hér að framan). Slasaði kom til undirritaðs til skoðunar 6. janúar 1965. Frá síðasta örorkumati 29. maí 1958 hefur heilsufar slasaða haldizt svip- að og áður og óþægindi þau í höfðinu, sem talin eru stafa af afleiðingum slyssins 1954, verið líks eðlis og á svipuðu stigi. Liðanin var að sögn mis- jöfn, betri með köflum, en lakari annað veifið. Eitthvað bar á svima og höfuðþyngslum, en einkum eru það að sögn höfuðverkjaköst, sem hafa þjáð slasaða. Köstin koma á daga eða vikna fresti og standa misjafnlega lengi. Hann kveðst oft hafa legið heima 2—3 daga í senn öðru hverju af þessum sökum. Þetta ástand hefur staðið fram að þessu. Þó telur hann, að köstin vari heldur skemur og öllu lengra líði á milli þeirra en áður, þegar þau voru verst. Slasaði telur, að áreynsla, bogr og kuldi stuðli að komu kastanna. Slasaði hefur stundað almenna verkamannavinnu undanfarið. Hann telur vinnu sína hafa verið stopula vegna höfuðveikinnar, vinnudagar fallið úr öðru hverju, nokkrir dagar í senn á nokkurra vikna fresti eða með styttri millibilum. Á árinu 1964 hefur hann að sögn unnið verkamannavinnu hjá ýmsum fyrirtækjum, en nálega 3—4 mánuðir fallið úr samtals, misjafnlega lengi í senn, eftir því hver vinnan hefur verið. Þoldi verst vinnuna í Hrað- frystistöðinni vegna erfiðis og kulda, sem henni var samfara. Hann segist litið sem ekkert hafa getað unnið síðustu 2 mánuði. Fyrir liggur eftir beiðni minni vottorð . .., [fyrr nefnds] sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum, dags. 25. janúar 1965, svo hljóðandi: ,,S. Þ-son hefur verið hjá mér. Hann hefur þjáðst á köflum síðast liðin ár af höfuðverk. Tapað síðast liðið ár úr vinnu, að því er hann segir, 3—4 mánuðum. Vinnugeta 1963 betri. EEG (heilarafrit) 18. janúar 1965 sýnir ekkert óeðlilegt nema alfatíðni 9 c/sec., sem nær alveg fram í framheila (atrofia). Hann hafði einnig atrofia cerebri (ventriculær typa), sem var posttraumatisk. Hann hafði slæma cephalalgiu fyrir 1957, en lagaðist vel við loft (suboccipital pneumo- grafi). Ég legg til, að gerð verði á honum loftencephalografi á Landspítala, ef lyfjameðferð ekki bætir þetta. Sjúklingurinn er, eins og stendur, algerlega óvinnufær og hefur verið það síðasta 2[4 mánuð. Sjúklingurinn er tregur til loftencephalografi, ef hægt er að komast hjá því, enda er aðgerðin kvalafull." Frá Landspítalanum liggur fyrir rnnsögn um heilarafrit svo hljóðandi: „S. Þ-son, f. . . ágúst 1905, EEG tekið 15. janúar 1965. Alfatíðni er 9 c/sec., regluleg, en breiðist óvenju langt fram, jafnvel fram í framheila. Það er mjög gott svar við ljósi, og það koma ekki fram neinar abnormal bylgjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.