Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 183
— 181 —
1963
húðin þess vegna svo þunn, að sár duttu auðveldlega á hana. Helzt hemaði
yfir sárin, ef hann gat tekið sér alllanga hvíld frá störfinn, en fjárhagur
hans leyfði það ekki. Kom mjög til álita, að hann skipti um starf, en atvinna,
sem honum hentaði, lá ekki á lausu. Fyrir um það bil 11 árum var hann
ca 2 mánuði til lækninga í Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn án þess að
fá hata. Fyrir nokkrum árum varð hann að hætta störfum sem húsgagna-
smiður. Var síðan reynt að græða húð á sárið, og þurfti þá að taka af hon-
tan vísifingur h. handar.“
hað liggur fjoir vottorð frá . .., sérfr. í húðsjúkdómum, dags. 16. marz
1963, en hjá honum var G. til meðferðar frá árinu 1948 og fram til ársins
1951.
Vottorð . . . [sérfræðingsins] er svo hljóðandi:
j,G. P-son, . . ., Reykjavílc, leitaði mín árið 1948 vegna exems á höndum,
ec hann kvaðst hafa haft um 25 ára skeið. Er ég skoðaði hann fyrst, 28. maí
1948, voru vessandi útbrot og mikil bólga á báðum höndxnn. Nokkrum dög-
ttna seinna hafði bólgan hjaðnað verulega, og sáust þá breytingar á h. hand-
arbaki, er ég taldi bera vott um síðverkun af mikilli röntgengeislun. Grunnt
sár var á handarbakinu, ca 1,5 cm í þvermál, og húðin í kringum það var
greinilega rýrnuð (atrofisk) og hárlaus.
Kvaðst G. hafa fengið röntgenmeðferð á árunum 1927—32, aðallega á h.
handarbak.
Ég stundaði haxm síðan vegna exems til ársloka 1951.
Reyndist það mjög erfitt viðfangs, og tel ég, að röntgenáhrif hafi átt tals-
^erðan þátt í því.
Á þessu tímabili var G. oft óvinnufær af þessum sökum og stundum rúm-
fastur. Mikil vanlíðan fylgdi þessu, verkir og kláði, og átti hann oft bágt
toeð svefn.
Skv. spjaldskrá minni kom hann 48 sinnum til mín frá maí 1948 til des.
1951.”
Árið 1951 var G. sendur til Kaupmannahafnar til athugunar og meðferð-
ar og lá þar á Rigshospitalet — afdelingen for hud- og könsygdomme — og
það liggja fyrir 2 vottorð, annað frá próf. overlæge H. Haxthausen svo-
hljóðandi:
„Snedkermester G. P-son, Reykjavik, ligger her pá afdelingen siden 31.
december 1951 til behandling for en Röntgenforbrænding, som er lægt under
°mslags- og salvebehandling her.“
Hitt vottorðið er frá Gustav Asboe-Hansen, prófessor dr. med., dags. 30.
janúar 1963, og er það svo hljóðandi:
»1 besvarelse af Deres skrivelse af 23. januar 1963 skal jeg oplyse fölgende:
Snedkennester G. P-son, Reykjavik, var indlagt i Rigshospitalets afdeling
for hudsygdomme 31.12. 1951 til 3.3.1952.
Diagnose: Röntgenforbrænding. Dupuytren’s kontraktur.
I journalen er det oplyst, að patienten kort efter, at han i 1923 begynte
s°m snedker, udviklede et eczem af kronisk tvpe pá begge hænder med