Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 111
109
1963
Meöíerö
Fylltar tennur Úrdr. tennur § S
Önnur fylling É
•u ■w c •q <u Rót- Varan- Bráða- ' u 2 3 s - á c 1
H c fylling leg birgða Œ 1 3 3 H 2 « H
Akranes 263 40 675 159 72 162 2
Blönduós 121 5 181 78 31 16 49
Sauðárkróks 150 21 119 143 52 8 86
Hafnarfj 290 10 1212 1 18 19 1
Samkvæmt upplýsingum fjármálaeftirlitsmanns skóla hafa eftir-
greind skólahús verið tekin í notkun á árinu:
^arnaskélar:
1- Heimavistarbarnaskóli að Laugalandi, Þelamörk, Eyjafirði. Skóla-
stjóraíbúð í skólanum. Stærð 3036 m3.
2. Skólastjórabústaður á Hellu, Rangárvallasýslu.
3. Reykjavík: 4 kennslustofur í Hlíðaskóla.
4. Hafnarfjörður: öldutúnsskóli, 1 kennslustofa.
Gagnfræðastigsskólar:
Héraðsskólinn í Reykjanesi, 2 kennaraíbúðir.
Reykjavík: Langholtsskóli, 6 kennslustofur, handavinnustofur
drengja og stúlkna, kennarastofa, skrifstofa skólastjóra og yfir-
kennara.
Hagaskóli, 12 kennslustofur, handavinnustofa drengja og stúlkna.
Kópavogur: 2 kennslustofur.
Hér þykir rétt að rifja upp nokkur meginatriði heilbrigðiseftirlits
í skólum.
I. Almenn skólaskoéun.
a• Heimavistarskólar: Skoðun á hverju ári.
b- Heimangönguskólar: Skoðun sem næst annað hvert ár, þar á meðal
í upphafi skólagöngu og á því skólaári, sem nemandi lýkur barna-
prófi, unglingaprófi, landsprófi miðskóla, gagnfræðaprófi eða öðru
lokaprófi. Heimildin til að hlaupa yfir annað hvert ár á þó því að-
eins við, að haldið sé uppi jöfnu eftirliti allan veturinn. Ef aðeins
fer fram haustskoðun, ber að skoða nemendur á hverju ári.
d- Sérstaklega ber að vanda til fyrstu skoðunar á skólabarni.
e- Lækni ber að afla sér nauðsynlegra upplýsinga um heilsufar nem-
enda hvert sinn, sem skoðun fer fram. Heilsufarssaga er jafnmikil-
væg og líkamsrannsókn. (Nemendur á að spyrja í einrúmi).
1