Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 150
1963
— 148 —
5. Mjólk.
Hér fer á eftir skýrsla mjólkureftirlitsmanns ríkisins um mjólkur-
vinnslu mjólkurbúa.
Innvegin Minnkun eða I. II. III. IV.
mjólk aukning frá gæða- gæða- gæða- gæða-
(kg) fyrra ári flokkur flokkur flokkur flokkur
Mjólkurstöðin í Reykjavík 6.501.572 3,46% - 81,10% 17,34% 1,44% 0,11%
Mjólkurstöð Kaupfél. S.-Borgfirð- inga, Akranesi 1.773.453 3,39% + 75,37% 22,03% 2,46% 0,14%
Mjólkursamlag Borgf., Borgarnesi 9.949.924 12,23% + 88,00% 10,49% 1,47% 0,04%
Mjólkurstöð Kaupfél. Ísf.,Ísaf ... 1.505.156 3,60% + I. og II. 93,99% 4,80% 1,21%
Mjólkursamlag Kaupfél. V.-Húnv. og Hrútfirðinga, Hvammstanga 2.704.296 16,84% + 88,26% 9,59% 1,78% 0,37%
Mjólkursamlag Húnvetn., Bl.ósi . 3.399.836 7,52% + 74,77% 21,93% 2,87% 0,42%
Mjólkursamlag Skagf., Sauðárkr. 5.762.521 17,59% + 89,11% 7,72% 3,02% 0,15%
Mjólkursamlag Kaupfél. Ólafsfj., Ólafsfirði 359.959 20,72% + 92,52% 7,13% 0,35%
Mjólkursamlag Kaupfél.Eyfirðinga, Akureyri 18.002.094 7,79% + I. Of II. 3,55% 0,33%
Mjólkursamlag Þing., Húsavík .. 5.401.596 13,98% + 96,1 84,68% 1% 12,07% 2,95% 0,30%
Mjólkursamlag Kaupfél. Vopnfirð- inga, Vopnafirði 62.671 89,59% 9,80% 0,61% _
Mjólkursamlag K.H.B., Egilsst. .. 1.864.551 26,78% + 85,06% 10,78 % 3,46% 0,70%
Mjólkurbú Kaupfél. „Fram“,Nes- kaupstað 495.510 2,29% + 95,16% 4,84%
Mjólkurbú K.B.F., Djúpavogi ... 269.224 63,15% + 91,45% 7,90% 0,64% -
Mjólkurbú Kaupfél. A.-Skaftfell- inga, Höfn, Hornafirði 1.192.464 15,84% + 87,56% 11,51% 0,82% 0,11%
Mjólkurbú Flóamanna Selfossi .. 35.452.964 2,33% + 88,49% 10,47% 1,00% 0,04%
Á öllu landinu 94.697.791 7,39% + I. og 97,8 H. r/. 2,02% 0,17%
Rvík. Mjólkursamsalan seldi á árinu 29288263 lítra nýmjólk-
ur til Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Suðurnesja og Vestmannaeyja, þar
af 18% flöskumjólk og 71% hyrnumjólk. Mjólk í lausu máli var
11%, en af henni fer nokkur hluti til iðnaðar, svo sem til brauðgerðar-
húsa og sælgætisgerða. Af rjóma voru seldir 776183 lítrar og af skyri
1016163 kg. Osta- og smjörsalan seldi í Reykjavík og út á land 903974
kg af smjöri, 478048 kg af ostum, 117244 kg af undanrennudufti og
34973 kg af nýmjólkurdufti.
Patreksfj. Framleiðsla mjólkur eykst stöðugt. Seld er ógerilsneydd
mjólk í einni mjólkurbúð hér á staðnum. Fylgzt er með sölu mjólkur-
innar og gerð reduktasepróf reglulega einu sinni í viku og oftar, ef
þurfa þykir. Ekkert bólar á mjólkurstöð ennþá.