Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 165
163 —
1963
ungsbein var brotið nokkru neðan við miðju, og var um skábrot að ræða og
nokkurt bil á milli beinendanna (fractura tibiae bilat., excoriationes cruris
^X-). Maðm- hefði tahð æskilegt að festa brotendana saman með skrúfmn,
en það þótti ekki ráðlegt að sinni, þar sem sjúkl. hafði fengið heilahristing
°g mikil óhreinindi voru í húðhruflinu á hægri fótlegg. Báðir ganglimir voru
þvi lagðir í gipsumbúðir. Allmikil bólga myndaðist á hægri fótlegg, og var
hún lengi að hjaðna. Þótti ekki tímahært að gera skurðaðgerð vegna brotsins
a því timabili. Röntgenmyndir, sem teknar voru með nokkru millibili, sýndu
bins vegar áframhaldandi góða legu (situs) á brotendum, og var því horfið
frá því að skrúfa brotendana saman. Sjúkl. lá í gipsumbúðum fram til 20.
apríl 1960, en þá höfðu röntgenmyndir sýnt góða nýmyndun beins á brot-
stöðunum (callus), og virtust brotin vel gróin, bæði röntgenologiskt og
bliniskt. Hreyfanleiki í hnjám og öklum var eðlilega lítill fyrst í stað eftir
sxona langa legu í gipsumbúðum. Þann tima, sem sjúkl. var hér á deildinni,
eftir að gipsumbúðir voru teknar, var hún í æfingum og byrjaði fótaferð
^reð hækjum.
Þegar hún útskrifaðist, notaði hún ennþá tvær hækjur og gerði svo í tvær
tfl þrjár fyrstu vikumar heima. Eftir það fór hún að nota staf og varð að
n°ta hann í 3 mánuði. Sjúkl. byrjaði að vinna létta vinnu heima hjá sér
Semt í ágúst. Frá áramótum hefur hiin unnið nokkum veginn fulla vinnu
a sínu heimili, en telur þó ekki, að hún hefði verið fær í mjög erfiða vinnu,
Þar sem hún var lengi magnlítil og hafði óþægindi í ganglimum, og ennþá
Slgur bólga á fætur eftir miklar stöðiu, einkum hægra megin. Sjúkl. er
eunþá slæm á taugum að eigin sögn.
Við rannsókn í dag kemur í ljós eftirfarandi: Rétt ofan við vinstri ökla er
húðin bláleit á ca 5 cm breiðu svæði allt um kring. Framan á hægri fótlegg
er 1X1 cm ör, þar sem húðskrámumar höfðu verið, og nokkurt slöður er í
sköflunginn á þvi svæði. Dálítill bjúgur framan á hægri sköflung og þrýst-
^gseymsli. Ekki sjáanlegur lengdarmismunur á ganglhmun. Húðskyn eðli-
legt. Vöðvaviðbrögð (reflexar) jöfn og eðlileg beggja megin. Hægri kálfi er
sjaanlega svolítið rýrari en sá vinstri, og er mesta ummál hans 34 cm, en
36 cm vinstra megin. Einnig er sjáanleg rýmun á hægra læri, en þó minni.
Uttunál hægra læris 10 cm ofan við hnéskel mældist 43 cm, en ummál vinstra
caeris á tilsvarandi stað 43,5 cm. Eins og áður gelur, var ekki sjáanlegur
lerigdarmismimur á ganglimum, og hann var heldur ekki mælanlegur. Fjar-
ægðin frá spina iliaca ant.sup. niður að malleolus medialis var 85 cm, jafnt
. eggja megin, og frá efri brún patella niður á malleolus medialis 39 cm,
Jsfnt beggja megin. Hreyfingar í hnjám og öklum fríar og sársaukalausar
°g grófir kraftar sæmilegir, nokkuð jafnir báðmn megin. Röntgenmyndir,
teknar nýlega, sýndu vel gróin beinbrot á báðum sköflungum og góða legu
(situs).
Ég tel ekki, að sjúkl. hafi ennþá náð sér fyllilega eftir slysið, en ekki tel
eg bklegt, að rnn nein varanleg örkuml verði að ræða.“
Fyrir liggur örorkumat . . . læknis [sérfræðings í tauga- og geðsjukdóm-