Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 101
— 99 —
1963
mesta gagnvart sjúklingum þessum, bæði að geta fundið nýja og hafa
eftirlit með þeim, sem áður hafa verið gerðar aðgerðir á. Glákusjúkling-
ar þurfa mikið eftirlit, og því er ekki að furða, þó að oft takist illa til,
sérstaklega með fólk úti á landi, sem maður sér kannske aðeins einu
sinni á ári.
2. Bergsveinn Ólafsson.
Presbyopia Hyperopia Myopia Astigmatismus j Cataracta Glaucoma Blepharo- conjunctivitis | Sjúkdómar í hornhimnu Sjúkdómar í uvea ’O M ;3 3) V > ctl •cu H Strabismus Blind augu Aðrir sjúkdómar Sjúkdómar samt. j Sjúkl. samtals
Eldri sjúklingar Nýir sjúklingar
Seyðisfjörður .. 19 14 5 2 í 5 n 2 í 4 2 6 72 61
Neskaupstaður . 27 12 3 3 4 3 i 19 1 3 3 _ 2 3 84 68
Eskifjörður . 20 12 5 1 2 4 í 14 2 _ 1 2 3 3 70 61
Heyðarfjörður . 10 3 _ 2 _ 1 i 9 26 23
£áskrúðsfj örður 22 8 2 5 2 3 _ 12 2 _ 2 2 2 2 64 56
Egilsstaðir .... 44 14 11 6 7 5 6 28 1 2 _ 1 4 7 136 127
^júpavogur ... 8 2 3 9 _ 3 9 — 1 1 36 32
Lfúfn 1 Hornaf. . 26 10 2 2 5 8 3 22 _ _ _ _ 7 4 89 83
£agurhólsmýri . 7 3 2 1 2 _ _ _ _ 2 17 15
Eydalir . 6 2 3 2 1 9 1 1 2 1 28 25
^opnafjörður . 18 6 7 8 1 1 1 17 1 3 1 2 2 68 64
^keggjastaðir .. 8 5 3 4 4 5 - 6 2 4 3 44 40
Samtals 215 91 43 45 26 41 14 158 9 9 8 14 29 32 734 655
Að þessu sinni voru glákusjúklingar með flesta móti, einkanlega þeir,
sem vitjuðu mín í fyrsta sinni vegna sjúkdómsins. Mætti það vera
aniinning um, að ekki muni þörfin vera minnkandi fyrir þessar ferðir.
Aðsókn virðist og stöðugt fara vaxandi, en hefur þó verið áberandi
nninni í síldarbæjum þá daga, sem mikið er um síldarsöltun. Um
sjuklingatölu á Skeggjastöðum er þess að geta, að 22 þeirra, sem þar
ei’u taldir, eru úr Þistilfirði, frá Þórshöfn og af Langanesi. Af þessum
sjúklingum eru 4 glákusjúklingar og fjögur blind augu, eitt vegna
cataracta, en hin af gláku. Er þetta að mestu orsök þess, hve gláku-
SJ uklingarnir eru óvenjumargir í ár. Engar augnoperationir voru
Serðar í ferðinni, en síðan hef ég ópererað átta þessara glákusjúklinga
her syðra, og einhverjir af þeim hafa verið ópereraðir af öðrum lækn-
Urn. Blindu augun eru flest glákuaugu, sem liafa blindazt þrátt fyrir
allar lækningatilraunir eða hafa verið hálf- eða alblind, er læknis var
Vltjað í fyrsta sinn. Fjögur þeirra augna, sem blind eru talin, höfðu
eyðilagzt af slysum.