Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 174
1963
172 —
Barkakýlið er með rauðleitri slímhúð, sem er þakin mikilli hvítleitri
froðu. Enginn áberandi bjúgur í slímhúðinni.
f barkanmn er mikið af hvitleitri froðu, og er slímhúðin greinilega rauð-
leit. Dáhtið gráleitt slím þar líka.
Hjartað vegur 420 g. Ekkert athugavert við gollurshúsið. V. ventriculus
er aðeins í stærra lagi, en vöðvinn er ekkert hypertrophiskur. Lagið á v.
ventriculus er nokkum veginn eðlilegt. Þegar vöðvinn er skorinn í sundur,
sést hann allur eðlilegur, ekkert flekkóttur. Ekkert athugavert við endo-
cardium eða lokur. Kransæðar hjartans eru báðar vel víðar, ekkert þykkn-
aðar, en vottar aðeins fyrir atheromatosis í v. kransæð. H. ventriculus var
í víðara lagi en annars eðlilegur. Ekkert áberandi hypertrophiskur. f hon-
um fannst töluvert af blóðstorku. Ekkert athugavert við lungnaslagæðina.
H. lungað vó 950 g og v. lunga 820 g. Bæði lungu eru stór og þung. Pleura
slétt, hvergi neinar hlæðingar undir henni. Hvergi sást interstitielt emp-
hysem undir plem-a. Mikil froða vall út úr háðum aðalberkjum lungnanna.
Á gegnskurði em bæði lungu nokkurn veginn eins: Mjög dökkrauð og safa-
rík, og kemur mikið sumpart af dökku blóði og sumpart af froðu út úr
lungnavefnum, þegar klippt er. Hvergi fannst greinileg konsolidation í
lungnavefnum. Hiluseitlamir vom ekki áberandi stækkaðir, og hvergi fannst
vottur imi ost eða kalk.
Kviðarhol: í peritoneum fannst Htið eitt af blóðlituðum vökva ca 50 cc
alls, og var blóðið hæmolytiskt. Gamir voru með áberandi mikilli æða-
teikningu, en engar skánir sáust á þeim. Einkum var þetta sýnilegt á mjó-
giminu.
Maginn tekinn út: í honum var ca 200 cc af frekar þunnri, súkkulaði-
móleitri leðju. Magashmhúðin var annars eðlileg. Ekkert áherandi þykknuð
og hvergi nein sár í henni. Ekki heldur áberandi hlóðrík. Gamir vom, eins
og áður er sagt, allar blóðríkar, en að öðru leyti fannst ekkert athugavert
við þær, hvergi nein sár í þeim.
Brisið var lint og eðlilegt.
Nýmahettumar vógu hvor um sig 6 g, báðar eðlilegar, ekkert áberandi
rotnaðar.
Lifrin vó 1840 g. Hún er á yfirborðinu dökkrauðhrúnleit, slétt. Á gegn-
skurði rauðbrúnleit, frekar blóðrík, með ógreinilegri acinusteikningu. Konsi-
stens eðlilegur. Ekkert sérstakt á gallvegum að sjá, en mjög lítið gall í gall-
blöðmnni.
Miltið vó 155 g. Það var á gegnskurði dökkrauðsvart, ekkert áberandi lint.
H. nýra vó 170 og v. nýra 180 g. Bæði ným vom slétt á yfirborðinu. Á
gegnskurði vom nýmn dökkrauðleit, sýnilega mjög blóðrik, en annars sást
ekkert áberandi á þeim. Pelves og ureteres eðlilegir.
í þvagblöðrunni vom um 500 cc af tæra, gulleitu þvagi. Blöðrushmhúðin
hvit og hrein.
Prostata var ekkert áberandi stækkaður.
Ekkert að sjá á rectum.