Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 169
_ 167 — 1963 kviði og aðrar skapbreytingar, eru í einu og öllu eins og venjulegt er eftir lieilahristing. Það er ekki óvenjulegt, að slíkar kvartanir korni fram eftir höfuðhögg, sem ekki er meira en þetta. En það er um að ræða fremur léttan heilahristing eftir lengd minnistaps eftir höfuðáverkann. Paresan á handlegg er ekki af vefrænum upprtma. Það er hugsanlegt, að konvergensin- sufficiens sjúklingsins auki höfuðverkinn, og rétt að láta augnlækni athuga hana.“ Þá liggur fjTÍr læknisvottorð . . ., trúnaðarlæknis Samvinnutrygginga, dags. 20. apríl 1963, en það hljóðar svo að loknum inngangsorðum: «0. kom til mín í skoðun og til samtals 6. þ. m. Hún býr á nýbýli. Renn- andi vatn, rafmagn og hitaveita í húsinu. Hún á 4 drengi, 18, 14, 10 og 4 ara. Fyrst eftir slysið hafði hún fullkomna húshjálp, en síðustu 2 árin hef- Ur hún ekki haft neina hjálp nema stundum unglingstelpu á sumrum. Hún hugsar algjörlega um heimilið. Hjónin eiga 13 kýr og nokkrar kindur. Hafa ftijaltavélar og heyvinnuvélar. Hugsar húsbóndinn algjörlega um kýmar. Aður en þau fengu mjaltavélar, mjólkaði Ó., en eftir slysið telur hún óhugs- andi, að hún gæti mjólkað. Hún telur sig úthaldslausa við heyvinnu, en það var hún ekki fyrir slysið. Hvílir sig oft. Hægri fótur er lélegur til gangs, hálfinn ætlar að springa við hraðan gang. Hún telur sig hafa orðið slæma a taugum við slysið, en áður hafi ekki borið á slíku. Segir foreldra og syst- hin hafa góðar taugar. Eftir slysið kveðst hún fá höfuðverkjarköst við þreytu, eu ekki daglega höfuðverk. Við skoðun á sjúklingnum kemur ekkert annað fram en það, sem lýst er 1 örorkumati Páls Sigurðssonar. Beinbrotin virðast hafa gróið mjög vel eftir atvikum. Að mínum dómi er það aðallega heilahristingurinn, sem orsakar ororku konunnar. Það er engan veginn útilokað, að um höfuðkúpubrot hafi Verið að ræða, þrátt fyriir að ekkert brot hafi sézt á röntgenmynd, því að glóðarauga vekur alltaf grun um höfuðkúpubrot. Konan kemur vel fyrir, svarar greiðlega spumingum, og maður hefur á tilfinningunni, að hún skýri satt og rétt frá umkvörtunum sínum, en því miður er erfitt að sanna, að svo sé. Ef gengið er út frá, að konan skýri rétt frá umkvörtunum sínum (og ég get ekki afsannað, að svo sé), þá virðist mér örorkumat . . . [fyrmefnds serfræðings í tauga- og geðsjúkdómum] alltof lágt, en mat Páls (20% var- anleg örorka) alveg í toppi, án þess að ég þó vilji fullyrða, að það sé bein- iínis ósanngjarnt í garð Samvinnutrygginga. Sting ég upp á, að konunni verði boðið uppgjör strax upp á 15% varanlega örorku, en að öðm leyti ems og segir í vottorði Páls Sigurðssonar. Vilji hún ekki ganga að því, þá tfta geta þess, að hugsanlegt sé að bíða átekta og sjá, hvort höfuðverkurinn °g slenið geti ekki batnað við höfuðleikfimi og lyf.“ Loks liggur fyrir læknisvottorð . . . augnlæknis, dags. 14. okt. 1964, svo- hljóðandi: 5>Ég undirritaður læknir hef skoðað frú Ó. H-dóttur, .... Hefur hún sjón a h. auga = v. auga 6/6 án gleraugna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.