Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 169
_ 167 —
1963
kviði og aðrar skapbreytingar, eru í einu og öllu eins og venjulegt er eftir
lieilahristing. Það er ekki óvenjulegt, að slíkar kvartanir korni fram eftir
höfuðhögg, sem ekki er meira en þetta. En það er um að ræða fremur
léttan heilahristing eftir lengd minnistaps eftir höfuðáverkann. Paresan á
handlegg er ekki af vefrænum upprtma. Það er hugsanlegt, að konvergensin-
sufficiens sjúklingsins auki höfuðverkinn, og rétt að láta augnlækni athuga
hana.“
Þá liggur fjTÍr læknisvottorð . . ., trúnaðarlæknis Samvinnutrygginga,
dags. 20. apríl 1963, en það hljóðar svo að loknum inngangsorðum:
«0. kom til mín í skoðun og til samtals 6. þ. m. Hún býr á nýbýli. Renn-
andi vatn, rafmagn og hitaveita í húsinu. Hún á 4 drengi, 18, 14, 10 og 4
ara. Fyrst eftir slysið hafði hún fullkomna húshjálp, en síðustu 2 árin hef-
Ur hún ekki haft neina hjálp nema stundum unglingstelpu á sumrum. Hún
hugsar algjörlega um heimilið. Hjónin eiga 13 kýr og nokkrar kindur. Hafa
ftijaltavélar og heyvinnuvélar. Hugsar húsbóndinn algjörlega um kýmar.
Aður en þau fengu mjaltavélar, mjólkaði Ó., en eftir slysið telur hún óhugs-
andi, að hún gæti mjólkað. Hún telur sig úthaldslausa við heyvinnu, en það
var hún ekki fyrir slysið. Hvílir sig oft. Hægri fótur er lélegur til gangs,
hálfinn ætlar að springa við hraðan gang. Hún telur sig hafa orðið slæma
a taugum við slysið, en áður hafi ekki borið á slíku. Segir foreldra og syst-
hin hafa góðar taugar. Eftir slysið kveðst hún fá höfuðverkjarköst við þreytu,
eu ekki daglega höfuðverk.
Við skoðun á sjúklingnum kemur ekkert annað fram en það, sem lýst er
1 örorkumati Páls Sigurðssonar. Beinbrotin virðast hafa gróið mjög vel eftir
atvikum. Að mínum dómi er það aðallega heilahristingurinn, sem orsakar
ororku konunnar. Það er engan veginn útilokað, að um höfuðkúpubrot hafi
Verið að ræða, þrátt fyriir að ekkert brot hafi sézt á röntgenmynd, því að
glóðarauga vekur alltaf grun um höfuðkúpubrot. Konan kemur vel fyrir,
svarar greiðlega spumingum, og maður hefur á tilfinningunni, að hún skýri
satt og rétt frá umkvörtunum sínum, en því miður er erfitt að sanna, að
svo sé.
Ef gengið er út frá, að konan skýri rétt frá umkvörtunum sínum (og ég
get ekki afsannað, að svo sé), þá virðist mér örorkumat . . . [fyrmefnds
serfræðings í tauga- og geðsjúkdómum] alltof lágt, en mat Páls (20% var-
anleg örorka) alveg í toppi, án þess að ég þó vilji fullyrða, að það sé bein-
iínis ósanngjarnt í garð Samvinnutrygginga. Sting ég upp á, að konunni
verði boðið uppgjör strax upp á 15% varanlega örorku, en að öðm leyti
ems og segir í vottorði Páls Sigurðssonar. Vilji hún ekki ganga að því, þá
tfta geta þess, að hugsanlegt sé að bíða átekta og sjá, hvort höfuðverkurinn
°g slenið geti ekki batnað við höfuðleikfimi og lyf.“
Loks liggur fyrir læknisvottorð . . . augnlæknis, dags. 14. okt. 1964, svo-
hljóðandi:
5>Ég undirritaður læknir hef skoðað frú Ó. H-dóttur, .... Hefur hún sjón
a h. auga = v. auga 6/6 án gleraugna,