Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 184
1963
182 —
y
overfölsomhed for diverse træsorter, især mahogni, desuden for terpentin,
cellulose og salmiak.
Det er desuden oplyst, at patienten har fáet röntgenhehandling af begge
hænder i Reykjavik i 1929 med en dosis pá 750 r. i 1931—32 12 x 125 =
1500 r. I 1935 viste der sig et sár pá hö. hánd, som jævnt og langsomt
voksede i de fölgende ár.
Ved indlæggelsen fandtes i 1. hö. fingerinterstits pá hö. hándryg en 1-
örestor ulceration med gulligt belagt bund, afgrænset af en ikke-voldagtig
rand, som var fast men forskydelig. Der var ingen teleangiectasier. Pá ve.
hándryg var huden let skællende. Prófessor Haxthausen har den 6.2. 1952
til joumalen dikteret fölgende: „Sáret er nu helt lægt, men den dækkende
epidermis er meget tynd, og der er betydelig röntgenatrofi og sclerose i om-
fanget."
Under opholdet er patienten opereret for sin Dupuytren’s kontraktur med
en operatio plastica cum aponeurosectomia palmaris a.m. Mclndoe.
I joumalen findes ingen kopier af attester fra röntgenstuen i Reykjavik.
Hvis hr. P-son i 1951 har bragt sádanne med sig, vil de sandsynligvis være
retumeret med udskrivningskortet til dr. . . . [fyrr nefnds sérfræðings í lyf-
lækningum], Reykjavik, den 6. marts 1952.“
Við meðferðina á spítalanum í Kaupmannahöfn tókst að fá sárið til að
gróa, en strax og heim var komið, fór allt í sama horf og áður.
Maðurinn hefir þrivegis legið á Landspítala, tvivegis árið 1958 frá 9. apríl
—5. júní og frá 18.—23. júní og á árinu 1960 frá 23.—31. marz. Hann
var þar til meðferðar hjá ... [sérfræðingi í handlækningum], og í vottorði
hans frá 24. janúar 1963 segir svo:
„G. P-son, f. 24.4. 1903, til heimilis að . .., Reykjavík, lá á handlæknis-
deild Landspítalans 9. apríl 1958—5. júní 1958, 18.—23. júni 1958 og 23.—
31. marz 1960. Hann var lagður inn vegna hægfara húðbreytinga og sár-
myndana á hægri hendi.
Að sögn sjúklings hafði hann fengið geislameðferð alloft vegna exems á
höndum, og hafði hann fengið geislameðferð síðast 1931. Sár segir hann,
að hafi myndazt fljótlega eftir síðustu geislameðferð, og hafi þau aldrei
gróið til fulls. Fylgir þeim oft bólga og mikill sársauki. Enn fremur hefir
höndin smátt og smátt stirðnað, og hefir það valdið sjúklingi miklum óþæg-
indum við vinnu.
Við skoðun á hægri hendi sjást breytingar á húð, sem einkennandi eru fyr-
ir langvarandi geislaverkun. Húðin á öllu handarbaki ásamt visifingri og
þumalfingri er gljáandi, hárlaus, þykknuð og með tveimur smásárum. Auk
þess sjást æðavikkardr, sem einkennandi eru fyrir þetta ástand. Mikill stirð-
leiki var í öllum hðum vísifingurs og ennfremur í grunnlið þumalfingurs.
Á þeim timum, sem sjúkhngur dvaldist á handlæknisdeild Landspítalans,
voru gerðar á honum sjö aðgerðir. Húðin var skorin burt af handarbakinu
og hold flutt af vinstri handlegg. Var höndin fest við handlegginn, og varð
sjúklingur að vera í þeim stellingum í þrjár vikur. Við það stirðnaði hann í