Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 114
1963
— 112 —
3. Reglugerð nr. 16 23. janúar, fyrir vatnsveitu Dalvíkur.
4. Reglugerð nr. 22 19. janúar, um breyting á reglugerð nr. 164 frá
7. október 1949, um barnavernd í Húsavík.
5. Reglugerð nr. 29 19. janúar, um breyting á reglugerð nr. 160 frá
21. ágúst 1959, um barnavernd í Siglufirði.
6. Byggingarsamþykkt nr. 30 4. febrúar, fyrir Bessastaðahrepp í
Gullbringusýslu.
7. Reglur nr. 31 5. febrúar, um sumardvalarheimili barna.
8. Reglur nr. 32 8. febrúar, um breytingu á reglum um eftirlit með
skipum og öryggi þeirra, nr. 11 20. janúar 1953.
9. Reglugerð nr. 34 12. febrúar, fyrir vatnsveitu í Höfn í Bakkafirði.
10. Auglýsing nr. 35 13. febrúar, um nýja lyfjaverðskrá I.
11. Reglugerð nr 42 28. febrúar, um breyting á reglugerð nr. 160 frá
21. ágúst 1959, um barnavernd í Siglufirði.
12. Auglýsing nr. 45 13. marz, um breyting á auglýsingu um fyrir-
mynd að byggingarsamþykktum nr. 97 18. ágúst 1948.
13. Reglugerð nr. 48 15. marz, um barnavernd í Mosfellshreppi.
14. Reglugerð nr. 49 15. marz, um barnavernd í Sauðárkrókskaupstað.
15. Reglugerð nr. 50 16. marz, um barnavernd í Höfðakaupstað.
16. Auglýsing nr. 53 16. marz, um breyting á reglugerð nr. 4 24 marz
1956, um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
17. Auglýsing nr. 54 18. marz, um hækkun bóta samkvæmt lögum
um atvinnuleysistryggingar.
18. Reglugerð nr. 27 20. marz, um sauðfjárbaðanir.
19. Skipulagsskrá nr. 59 27. marz, fyrir Bláa Bandið í Reykjavík.
20. Auglýsing nr. 63 29. marz, um skilyrði fyrir ótakmörkuðu lækn-
ingaleyfi.
21. Heilbrigðissamþykkt nr. 150 13. ágúst, fyrir Mosfellshrepp.
22. Reglugerð nr. 160 30. ágúst, fyrir Vatnsveitu Ólafsvíkurhrepps.
23. Reglugerð nr. 165 16. september, um sjón og heyrn skipstjórnar-
manna.
24. Auglýsing nr. 211 7. nóvember, um viðauka og breytingar nr. 1 á
lyfjaverðskrá II frá 15. febrúar 1963.
25. Samþykkt nr. 213 29. nóvember, fyrir Vatnsveitufélag Eiðahverf-
is í Eiðahreppi.
26. Auglýsing nr. 216 5. desember, um varúðarráðstafanir vegna gin-
og klaufaveikifaraldurs í nálægum löndum.
27. Auglýsing nr. 219 10. desember, um breyting á auglýsingu um
skilyrði fyrir ótakmörkuðu lækningaleyfi nr. 63 29. marz 1963.
28. Samþykkt nr. 220 10. desember, um breytingu á heilbrigðissam-
þykkt fyrir Reykjavík nr. 11 20. janúar 1950.
29. Samþykkt nr. 234 30. desember, um lokunartíma sölubúða og
sölustaða í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu.
30. Samþykkt nr. 240 6. desember, um afgreiðslutíma verzlana í
Reykjavík o. fl.