Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 109
— 107 —
1963
C. Mannskaðarannsóknir og önnur réttarlæknisstörf.
Engin skýrsla barst frá Rannsóknarstofu Háskólans fyrir þetta ár.
Rvík. Gerðar voru 74 réttarkrufningar á árinu í héraðinu.
Akranes. Þrisvar á árinu var gerð réttarkrufning að beiðni bæjar-
fógeta.
Hafnarfj. Réttarkrufningar voru alls 8 á árinu.
VIII. Skólaeftirlit.
Tafla X, a og b.
Skýrslur um skólaeftirlit bárust ekki úr Flateyjar, Súðavíkur, Rauf-
arhafnar, Vopnafjarðar, Nes og Hveragerðis. Skýrslur um barnaskóla
taka til 24336 barna, og gengu 21253 þeirra undir aðalskólaskoðun.
Tilsvarandi tölur í gagnfræðaskólum eru 9150 og 7064 og Mennta-
skólunum þremur, Kennaraskóla Islands og Verzlunarskóla Islands
2135 og 1792.
Hér fara á eftir hundraðstölur nokkurra kvilla í skólum:
Skólarl.i) Skólar II. SkólarlII.
Rvík % Utan Rvík % Rvík % Utan Rvík %
Gengu undir skólaskoðun . 73,88 96,38 57,84 95,36 83,93
Gæzlunemendur .. 21,95 9,44 14,00 7,39 14,14
Þar af vísað til læknis ,. 22,82 58,95 58,06 64,18 50,66
Þar af fengu læknismeðferð . . 87,94 66,42 61,39 68,75 31,37
Ljósböð í skóla . 18,60 12,62
Lýsi í skóla . 94,48 40,41 ___
Sjúkraleikfimi .. 2,53 0,24 1,81 0,70 0,52
Undanþága frá íþróttum . 2,67 1,64 7,14 7,37 12,55
Sjóngallar , . 14,99 10,80 ? 15,55 35,10
Heyrnardeyfa . . 2,12 1,68 ? 1,07 1,11
Offita , . 1,09 1,75 1,40 2,20 1,4,0
Aberandi megurð .. 2,30 1,27 0,92 0,47 0,33
Lús eða nit 0,11 ___
Tannskemmdir 81,54 82,97 92,65
Kverkil- eða kykilauki .. 2,74 15,39 0,78 8,33 ?
Hryggskekkja .. 3,28 8,36 8,94 12,17 11,55
Hsig 9,91 7,89 11,28 7,09
Hjartasjúkdómar .. 0,33 0,60 0,31 0,31 0,17
Virkir berklar — 0,07 0,08 0,04
^virkir berklar .. 0,06 0,08 0,23 0,29
Astma .. 0,25 0,17 0,04 0,16 0,17
Kviðslit 1,42 0,20 0,87 0,06
1) Skólar I: Barnaskólar. Skólar II: Unglinga-, mið- og gagnfræðaskólar. . Skólar
III: Menntaskólar, Kennaraskóli íslands og Verzlunarskóli Islands.