Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 206

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 206
1963 204 — mat hans, svo að heilbrigð skynsemi víki fyrir röklausri (autistiskri) hugs- un og viðhrögð hans því lítt útreiknanleg. Telur sálfræðingurinn samkvæmt þessrnn prófum, að margt bendi til þess, að undir niðri húi duldar tilfinn- inga- og hugsanatruflanir, sem kunni með óheillavænlegri framvindu að verða kjaminn í meira og minna augljósri geðtmflim. Auðvitað er mjög erfitt að fullyrða neitt um þessa hluti, en veruleg lík- indi eru til, að þama sé um mjög óstyrka persónubyggingu að ræða, að ekki sé sagt riðandi. f stuttu mál er hér um að ræða 24 ára mann, A. H-son, sennilega af gölluðu kyni, jafnvel í háðar ættir. Faðir hans hefur verið nokkuð drykk- felldur á yngri árum, en óverulega eftir að hann kvæntist, en móðir hans er óvenjuleg kona, og er árin líða, stórundarleg, eigingjörn irr hófi og haldin hinni mestu óskhyggju. A. missir föður sinn 7 ára gamall og elst síðan upp á bálfgerðum hrakhólum og við lítið öryggi, og er fram líða stundir, jafnvel í hálfgerðri óvild til móðurinnar, svo að ekki sé meira sagt. Er hann ýmist hjá móður- eða föðurfólki sínu, en hjá móður sinni á milli. Eftir 13 ára aldur er hann að mestu að heiman nema sem gestur, í heimavistarskóla á vetuma, en úti á landi í brúarvinnuflokki á srunrum. Námsgáfur virðast vera í hezta lagi, og hann tekur fyrsta og annan bekk í gagnfræðaskóla í einu, en er ekki veitt tækifæri til landsprófsundirbúnings, þó að hann sé með þokkalegar einkunnir, en ekki upp á stig, sem tilskilið er, sennilega vegna hins tvöfalda erfiðis. Hann hefru- fram að þessu komið sér vel, verið prúður, stilltur og hæglátur, en fáskiptinn og inn í sig, en við þennan ágrein- ing snýst allt öfugt í honum í bili, hann fer að vanrækja lærdóminn, virðir skólareglur að vettugi, og lyktar þessu með því, að honum er vikið úr skóla. Næsta vetur er hann í öðrum heimavistarframhaldsskóla og lýkur þaðan landsprófi, en síðan stúdentsprófi frá Laugarvatni 1961. Þá um haustið eða veturinn kynnist hann stúlku, og þau em nokkuð „saman“, hún þá 15—16 ára. Einu sinni, þegar hann býður henni að Laugarvatni á dansleik, kemst hún að þvi, að hann á von á barni með annarri stúlku, skólasystur sinni. Hvemig sem það er, fer hún utan þá um sumarið, og verður þá fljótlega ljóst, að hún er A. afhuga, og staðfestist þetta endanlega, þegar hún kemur heim aftur. Síðan hafa þau ekki umgengizt. A. innritast í háskólann, en ekki verður neitt úr námi. Hann fer að drekka óhóflega, og allt rennur út í sandinn. Síðan hefur hann unnið á skrifstofu og komið sér þar allvel þrátt fyrir nokkuð reglulegar frátafir vegna óreglu, en harm drekkur meira og minna um hverja helgi. Hann verður smátt og smátt fáskiptnari en áður, vinum og kunningjum fækkar mjög, og hann sökkvir sér niður í daprar hugsanir og þungar. Hann verður sár og haturs- fullur, og beinist það allt að einum stað, að stúlkrmni, sem honum var svo mjög hugleikin áður, og fjölskyldu hennar. Hvað eftir annað hefur hann, dmkkmn, viðhaft hin óskemmtilegustu fúkyrði um hana og lýst þvi með óstjómlegu og fjarstæðukenndu orðalagi, hvað hann muni nú gera, fái hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.