Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 134
og ónæmisaðgerðir voru tvisvar í viku í félagsheimilinu. Komu alls 947
börn. Hjúkrunarkonurnar litu eftir 258 börnum á aldrinum 1—3 mán-
aða, en fóru alls í um 1700 heimsóknir til á fjórða hundrað barna.
F. Fávitahæli.
Tafla XVII.
Rvík. Reykjavíkurborg starfrækir vistheimili að Arnarholti á Kjal-
arnesi með 45 rúmum fyrir fávita, geð- og taugasjúklinga og ofdrykkju-
sjúklinga. I heimilinu eru talin 50 rúm, og vistmenn í árslok voru 50, 30
karlar og 20 konur. Á árinu komu 16, 11 fóru, en enginn dó. Dvalar-
dagar voru 17212.
Lyngás, dagheimili fyrir vangefin börn, starfrækt af Styrktarfélagi
vangefinna, Safamýri 5. Börn alls 39. Dvalardagar 10530. Heimili þetta
tók til starfa 1. nóvember 1962.
G. Elliheimili.
Skýrslur bárust um 8 elliheimili, og er aðsókn að þeim greind á með-
fylgjandi töflu. Auk þeirra er elliheimili í Neskaupstað (6 rúm), Vest-
mannaeyjum (22 rúm) og Hveragerði (33 rúm) og ellideild við sjúkra-
húsið á Blönduósi (23 rúm). Munu þá vera samtals 727 rúm í öllum
elliheimilum landsins, og eru þá meðtalin rúm á sjúkradeild Elliheim-
ilisins Grundar í Reykjavík.
Frá fyrra ári Komu á ár. Fóru á ár. Dóu á ár. Eftir v. áramót 1*
C eo
'p u u
tí 3 c 3 tí 3 tí 3 c 3 u.
’öi H <0 s O >4 o s O 4 o s O 4 <u s O 4 <u s O 4 > Q
Rvík: Ellih. Grund 326 77 241 50 97 21 48 21 50 85 240 118801
„ Hrafnista, DAS ... 152 94 54 14 17 17 9 3 3 88 59 54802
Akranes 14 5 9 _ 1 _ 1 _ _ 5 9 5110
ísafjarðar 23 5 17 1 - 1 _ — 2 5 15 7625
Akureyrar: Akureyrar... 31 14 16 6 3 1 2 3 2 16 15 12000
„ Skjaldarvik .. 60 26 32 6 2 - - 6 6 26 28 16723
Keflavíkur 20 6 7 1 1 _ - 2 1 5 7 4471
Hafnarfj.: Sólvangur ... 17 4 12 2 3 ■ “ 2 1 1 5 12 5835
Hafnarfj. Mikill skortur er í héraðinu á hæli fyrir aldrað fólk, sem
ekki þarf endilega sjúkravistar með, þrátt fyrir hj úkrunarheimilið á
Sólvangi, sem alltaf er fullt af langlegusj úklingum, bæði innan og utan
héraðs.
H. Drykkjumannahæli.
Tafla XVII.
Rvík. Hjúkrunarstöð Bláa bandsins að Flókagötu 29 og 31
var lögð niður 31. maí. Ríkið tók við rekstri deildarinnar, sem var opnuð
á ný 1. nóvember eftir breytingar, sem gera þurfti á húsnæðinu. Deildin