Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 196

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 196
1963 — 194 — yfir columnella. Hinir mjúku vefir og húðin voru aðskilin frá hliðarnef- beinum, táragangsbeinum og processus maxillaris frambeinanna begg]a vegna. Hliðarnefbeinin voru síðan skilin utan frá og inn á við með litlum bognum sögum gegnum hinn upprunalega skurð, en eigi var farið inn í slímhúðina, sem þekur nefið innanvert. H. hhðamefbeininu hafði verið þrýst undir vinstra nefbeinið og viðfest, og var það skilið með beittum meith án þess að fara inn í nefholið og gegnum hinn upprunalega skurð. H. hliðar- nefbeininu var síðan lyft, nefið lagfært og sett í spelkur. Að skurðaðgerðinni aflokinni var auðvelt að koma framsinuskanna (sondu) inn í framsinus, sem var alveg lokaður, áður en aðgerðin var fram- kvæmd. Ég ætla, að hann verði hér enn í þrjár vikur. Auk lýtisins mtmdi haxm hafa átt i miklum erfiðleikum með framsinus vegna afleiðinga lokunar ganganna frá nefi upp í ennisholur, og álít ég, að skurðaðgerð þessi hafi verið bráðnauðsynleg. Ég áætla samanlagðan kostnað við skurðaðgerð, þar með talin laun lækna og sjúkrahússgjöld, um £200.“ 4. Vottorð sama læknis, dags. 1. júní 1959, einnig í þýðingu Hilmars Foss, svohljóðandi: „Ég sá sjúkling þennan á n}r 13. maí 1959. Þér munuð minnast þess, að ég framkvæmdi h. framsinus skurðaðgerð fyrir hann í janúar s.l............ Röntgenmynd af sinusum sýndi talsverð ský á hægri framsinus, h. ethmoi- dahs og h. antrum, og gat ég ekki komið framsinus-kanna (sondu) inn í hægri framsinus, með því alveg var lokað fyrir göngin frá nefi upp í ennis- holur þar megin vegna afleiðinga slyssins, og það var aðeins tímaspmsmál, hvenær hann mundi þarfnast annarrar ytri skurðaðgerðar i framsinus eða fá abcess í ennislappa heilans eða heilahimnubólgu. Að aflokinni venjulegri hjartarannsókn, athugun á lungum, nýmastarf- semi o. fl., framkvæmdi ég hinn 15. þ. m. (sic: þýð.) skmðaðgerð til að lagfæra ytra nefið með sérstakri (hypotensive) svæfingu. Skorið var gegn- um húðina yfir columnella. Hinir mjúku vefir og húðin voru aðskihn frá hliðarnefbeinum, táragangsbeinum og processus maxillarus frambeinanna beggja vegna. Hliðamefbeinin vom síðan skilin utan frá og inn á við með htlum bognum sögum gegnum hinn upprunalega skmð, en eigi var farið irm í slímhúðina, sem þekm nefið innanvert. Hægra hliðamefbeininu hafði verið þrýst undir vinstra nefbeinið og viðfest, og var það skihð með beittum meitli án þess að fara inn í nefholið og gegnum hinn upprunalega skurð. Vinstra hliðarbeinið var síðan sorfið, til að hægt væri að staðsetja nákvæm- lega. Hægra hliðai'beininu var siðan lyft og nefið lagfært og sett í spelkur. Að skmðaðgerðinni aflokinni var hægt að komt framsinus-kanna inn i hægri framsinus vandræðalaust. Aftmbati hans hefur verið tíðindalítill, og önnm röntgenmynd af sinus- um hans, sem tekin var 30. maí 1959, sýnir, að framsinus er nú eðlilega gegnsær. Hann hefm ekki haft höfuðverk aftm, og hann var sendm heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.