Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 113
— 111
1963
skóli að Laugalandi á Þelamörk. Byggingu gagnfræðaskólans miðar vel
áfram.
Norður-Egilsstaða. Eiginleg farkennsla er aðeins í einum hreppi nú
orðið.
Eskifj. Skólahúsið á Eskifirði lagfært til mikilla bóta.
Laugarás. Töluverðar endurbætur á skólahúsinu við Ljósafoss. Mán-
aðarlegar eftirlitsferðir héraðsdýralæknis í fjós þau, sem selja beint í
heimavistarskóla, munu hafa legið niðri í vetur.
Hafnarfj. Byrjað var á byggingu til viðbótar öldutúnsskóla í Hafnar-
firði og Barnaskóla Garðahrepps í Silfurtúni.
IX. Heilbrígðislöggjöf.
Á árinu voru sett þessi lög, er til heilbrigðislöggjafar geta talizt (þar
°ieð taldar auglýsingar birtar í A-deild Stjórnartíðinda):
1- Lög nr. 8 21. marz, um breyting á lögum nr. 124 22. desember
1947, um dýralækna.
2. Lög nr. 21 23. apríl, um kirkjugarða.
3. Lyfsölulög nr. 30 29. apríl.
4. Lög nr. 35 29. apríl, um skattfrelsi vinninga í happdrætti Styrkt-
arfélags vangefinna o. fl.
5. Lög nr. 36 26. apríl, um breyting á lögum nr. 7 14. júní 1929, um
tannlækningar.
6. Lög nr. 40 30. apríl, um almannatryggingar.
7. Lög nr. 49 20. apríl, um byggingarsjóð aldraðs fólks.
8. Lög nr. 52 20. apríl, um breyting á lögum nr. 71/1954, um happ-
drætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
9. Lög nr. 53 20. apríl, um veitingasölu, gististaðahald o. fl.
10. Lög nr. 58 22. apríl, um breyting á lögum nr. 10/1952, um heim-
ilishjálp í viðlögum.
11. Lög nr. 72 9. desember, um hækkun á bótum almannatrygginganna.
12. Auglýsing nr. 76 11. október, um staðfestingu forseta Islands á
breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Islands.
13. Auglýsing nr. 82 6. nóvember, um staðfestingu forseta Islands á
breytingu á reglugerð fyrir Háskóla íslands.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefn-
ar út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Samþykkt nr. 9 11. janúar, fyrir Vatnsveitufélag Kleppjárns-
reykjahverfis í Reykholtsdalshreppi.
2. Reglugerð nr. 15 23. janúar, fyrir vatnsveitu Súðavíkurhrepps.