Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 179
177
1963
Samkvæmt þessari rannsókn getur Y. ekki verið faðir bamsins, sem hlýt-
ur að hafa fengið E frá föður sínum, en það finnst ekki hjá Y.
hað skal tekið fram, að blóð allra þriggja aðila vom rannsökuð tvívegis
fyrir C, E og c.“
Samkvæmt vottorði Blóðbankans, dags, 25. október 1963, undirrituðu af
Valtý Bjarnasyni yfirlækni, var blóðrannsóknin endurtekin í Blóðbankan-
um, og varð niðxn-staðan hin sama og að ofan greinir.
Samkvæmt vottorði Rannsóknarstofu háskólans, dags. 8. desember 1964,
undirrituðu af dr. med. Ólafi Bjamasyni yfirlækni, var blóðrannsókn end-
Urtekin á bami sóknaraðila, og varð niðurstaðan hin sama og áður.
I málinu liggur fyrir yottorð fæðingardeildar Landspítalans, dags. 22.
desember 1964, undirritað af Pétri H. J. Jakobssyni yfirlækni. Það hljóðar
svo að loknum inngangsorðum:
«Þyngd 3760 g, lengd 51 cm. Hafði meðgöngueitrun og djúpa þverstöðu
a höfðinu í fæðingu, þess vegna gerð tangarfæðing. Heilsaðist báðum vel,
en vegna meðgöngueitmnar var X. látin liggja 15 daga eftir fæðinguna, og
Var þó ekki aðeins hækkaður blóðþrýstingur og eggjahvíta í þvagi.“
Sami læknir segir svo að loknum inngangsorðum í bréfi til lögmanns
sóknaraðila, dags. 15. janúar 1965:
-•Síðustu tíðir konunnar vom, að hennar sögn, 20. júní 1962, og em þá
fiðnir 314 dagar frá þeim, þegar bamið fæddist. Hvort heldur reiknaður
væri getnaðardagm 30. júní eða 7. júlí, myndi meðgöngutíminn verða 304
eða 297 dagar. Allavega er þetta óvenjulega langur meðgöngutími, og þó
ekki sé getið neinna yfirburðar einkenna á baminu í sjúkrablaði konunnar,
ká kemur alltaf annað slagið fyrir, að konur gangi 3 til 4 vikur fram yfir
meðaltima, án þess að þess séu greinileg einkenni á baminu við fæðingu.
I fæðingarfræðinni hefir verið viðurkenndur sem st}rtzti og lengsti tími
mcðgöngu fullburða barns 229 og 323 dagar post conceptionem. Samkvæmt
tóflu Föllmer og Könningen (1951), um hvað telst sennilegt miðað við síð-
^stu tiðir, myndi bam, sem er 51 cm á lengd í 3.69% geta fæðzt 305 til
314 dögum, eftir að siðustu tíðir byrjuðu hjá móðurinni.
hess skal getið, að í sumum löndum er farið að taka til greina erfðafræði-
^egar og mannfræðilegar rannsóknir á barninu, en þá er ekki talið rétt að
byggja á þeim, fyrr en bamið er þriggja ára gamalt.“
Máli'S er lagt fyrir læknaráS á þá leiS
að beiðzt er svars við eftirfarandi spurningu:
Er hugsanlegt, að varnaraðili Y. geti verið, þrátt fyrir niðurstöðu blóð-
mnnsókna, faðir bamsins Z., er sóknaraðili X. ól 30. apríl 1963?
Við meðferð málsins í réttarmáladeild vék Ólafur Bjamason, settur stað-
gongumaður prófessors Níels Dungal, sæti, en í stað hans kom prófessor
<*r- uaed. Júlíus Sigurjónsson.
23