Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 212
1963
— 210 —
Blóðþrýstingurinn mældist 135/90. Hjartahljóð voru hrein og regluleg. ör
á kvið eftir kviðslitsaðgerð.
Við prófanir á hreyfanleika í h. öxl kom í ljós, að slasaði virtist eiga
erfitt með að ná fullri hreyfingu af sjálfsdáðum (activt), einkum með hönd-
ina á bak upp. Hann getur það þó sæmilega í aðrar áttir. Lítils háttar
þrotaþykknun er að finna framan á liðpokamnn. Engin rýmun er á vöðv-
um handleggsins eða handarinnar. Kraftar sæmilegir, en sinaviðbrögð (re-
flexar) em mjög lífleg, og er greinileg taugaviðkvæmni hjá slasaða. Ekkert
sérstakt er að sjá á fótum, engin merki þar eftir slysið, enda segist hann
hafa lagazt fljótt af þeim meiðslum. Engin merki um rýmanir.
Ályktun: Um er að ræða meiðsli, er urðu við bilslys. Bati hefur verið hæg-
fara og hefur höfuðáverkinn sýnilega valdið þar mestu um.
örorka vegna slyssins telst hæfilega metin:
Fyrir j/j mán. fyrst eftir slysið 100% örorka
— 14 — þar a eftir 85% —
— 1 —---------------- 75% —
— 1 —---------------- 65% —
— 1/2 ----------- 100% -
— 1/2 ----------- 75% -
— 1 —---------------- 45% —
— 2 —---------------- 30% —
— 2 —--------- 20% —
Úr því 10% örorka um 6 mán. skeið með tilliti til taugaslens sem afleið-
ingu heilahristings."
Svo hljóðandi vottorð liggur fyrir frá taugasjúkdómadeild Ríkisspítalans
í Kaupmannahöfn, dags. 6. júlí 1957:
„Pt. er en 51-árig islandsk arbejdsmand. Aldrig hovedpine för traumet.
Pákört 16.11.54 af lastbil, blev ramt pá hö. skulder af et fremspringende
lad, faldt og slog hö. arcus supercil. mod gaden. Benægter besvimelse, entop-
tiske fænomener, kvalme el. opkastn. Fölte sig fortumlet i ca 2 mdr., fik
straks hovedpine og svimmelhed og lá i sengen i 6 mdr. Svimmelheden var
af skibsdækstype, tabte sig efterhánden sáledes, at pt. ingen svimmelhed
har haft det sidste ár. Men hovedpinen har holdt sig sáledes, at den nu
er anfaldsvis tilstede, varende 2—3 timer med 1—3 ugers mellemrum,
lokaliseret i issen, af trykkende, tung karakter, men uden egentlige trykexa-
cerbationer, hvorimod den provokeres og forværres ved pt.s sædv. arbejde
(arbejdsmand ved telegrafvæsenet, gröftegravning o.lign.). Mener sig let
hukommelsessvækket, men ikke koncentrationssvækket. Norm. potens. Pt.s
eneste symptom er sáledes hovedpine. Pt. har s.a. en erstatningssag for
retten om traumet, har fáet udbetalt ca 10.000 danske kr., men har krævet
36.000. Der discrimineres mellem pt.s og lægens angivelser — idet lægen har
angivet, at pt. var bevidstlös og kun lá fast i sengen de förste 14 dage.