Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Blaðsíða 121
— 119 —
1963
tics Annual, en sú skipting er birt hér á eftir. Þó er ekki á töflunni
gerður greinarmunur á almennu sjúkrahúsi og sjúkraskýli, enda virð-
ist sú skipting óglögg, eins og sjá má á skýrgreiningum stofnunar-
innar, sem einnig eru birtar í lauslegri þýðingu hér á eftir. Taflan er
miðuð við flokk 1, en sundurliðun í undirflokkum 2, 3 og 4 er sleppt
að þessu sinni.
Af skrá hafa verið tekin sjúkraskýlin á Kleppjárnsreykjum, Búðar-
dal og Bíldudal, en þau hafa ekki verið rekin undanfarin ár. Fæðingar-
beimili Reykjavíkur, sem tók til starfa árið 1961, hefur ekki verið á
töflunni fyrr en nú, og stafar það af vangá. Hjúkrunardeild Hrafnistu
er einnig skráð hér í fyrsta sinn, þótt hún hafi verið rekin undanfarið.
Um hjúkrunardeild Elliheimilisins Grundar eru ekki tiltækar upplýs-
ingar, og sama máli gegnir um hæli NLl í Hveragerði, en báðar þessar
stofnanir ættu að vera á töflu XVII, eins og hún er nú úr garði gerð.
Á eftirfarandi töflu sést rúmafjöldi, aðsókn o. fl. eftir tegundum
sjúkrastofnana.
Sjúkrahús Aðrar sjúkrastofnanir
tn E s* e m .2 -3 2 ■ó i S’S b eð § - 2 J 1 2 CS M._ c — 43 X ci H AÍ Si 1 ra «9 rt L. H
ða 0) »3 0'5 U<X o'i Q E Ph X
Li. sjúkrahúsa .. 29 2 2 í 4 4 42* 2 3 5
~ sjúkrarúma ... 1179 70 331 4 272 46 1902 42 148 190
-á lOOOlandsm. . 6,3 0,4 1,8 _ 1,4 0,2 10,2 0,2 0,8 1,0
Teg. sjúkrar. (°/) 62,0 3,7 17,4 0,2 14,3 2,4 — 22,1 77,9 -
Sjúklingafjöldi .. 20152 176 1036 3 608 1316 23291 147 198 345
- á 1000 landsm.. 108,8 1,0 5,6 _ 3,3 7,1 125,8 0,8 1,1 1,9
kegudagafjöldi . 408175 25967 126548 1095 102429 10830 675044 13801 67950 81751
~ á hvern landsm. 2,2 0,1 0,7 _ 0,6 0,05 3,6 0,1 0,4 0,4
Meðalfj. legud. á sjúkl 20,2 147,5 122,2 168,5 8,2 29,0 93,9 343,2 237,0
Nýting rúma í °/ 94,8 101,6 104,7 - 103,2 76,4 97,2 90,0 125,8 117,9
Flokkun AlþjóSaheilbrigÖismálastofnunarinnar á sjúkrastofnunum.
(Úr World Health Statistics Annual).
1- Almenn sjúkrahús (General hospitals).
Sérsjúkrahús (Specialized hospitals).
Berklar og brjóstholssjúkdómar (Tbc and chest diseases).
Smitsjúkdómar (nema berklar og holdsveiki) (Infectious dis-
eases, excl. TB and leper).
*) Raunverulegur sjúkrahúsafjöldi er 39, þar sem Sólvangur, Vífilsstaðahæli og Kristnes-
hæli eru tvítalin.