Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 33

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 33
 Hugtökin búa í hjarta okkar 33 og er meginrótin að túlkunarvanda eins og hann hefur þróast gegnum tíðina, þ.e.a.s. þetta sjálfstæði ritmálsins. Ein spurning sem vaknar í þessu samhengi varðar muninn á skynsamlegri orðræðu og því hvernig við túlkum hana annars vegar og hins vegar á frásögnum eða sögum. Þú hefur fjallað um þetta í greininni „Saga and Philosophy“. Er mikill munur á því hvernig það er að túlka þessa tvenns konar orðræðu, sem sagt röklega heimspekilega orðræðu, getum við sagt, eða vísindalega orðræðu og hins vegar frásagnir eða sögur? Ég myndi segja að það væri verulegur munur á því að ætla sér að túlka skáldverk og að túlka heimspekirit, þó svo að í sumum tilvikum geti þetta runnið saman, vegna þess að skáldverkið getur verið mjög heimspekilegt eða heimspekiritið haft mjög sterka skáldlega skírskotun eða verið þannig að þetta getur hæglega runnið saman. Höfundar á borð við Jacques Derrida og Martin Heidegger, Paul Ricœur og fleiri, eru oft á mörkum skáldskaparins og heimspekinnar. Þarna eru hugtök á borð við líkingar og metafórur sem leika hugsanlega lykilhlutverk í túlkun- inni. Þarna er valdið á málinu sem um er að ræða gífurlega mikilvægt. Almennt séð myndi ég vilja gera sæmilega skörp skil á milli túlkunar í bókmenntum og túlkunar í heimspeki út frá því að markmiðið er annað. Það sem einkennir skáld- skapinn eða frásögnina, er oftast það að hún tengist annaðhvort raunverulegum eða ímynduðum atburðum og það er ákveðin framvinda, það er ákveðið upphaf og ákveðinn endir, það er ákveðið plott, það er ákveðið samsæri eða ákveðnar intrígur sem túlkandinn þarf að ráða í þegar hann les, eða lesandinn þarf að ráða í ef hann ætlar að skilja viðkomandi. Síðan er annað einkenni sem er svo mikilvægt í túlkun frásagna almennt, það er að frásagnir eru byggðar upp með myndræn- um hætti, við ímyndum okkur t.a.m. Njálssögu eða brennuna sjálfa, þar sem er dregin upp ákveðin mynd sem er stillt inn í ákveðna framvindu, ákveðna sögu þar sem ákveðnar persónur leika lykilhlutverk. Í heimspekinni er yfirleitt ekki um að ræða persónur í sama skilningi og við erum með í frásögnum. Hins vegar reyni ég í greininni „Saga and Philosophy“, í samnefndri bók, að færa rök fyrir því að frásagnirnar fylli að vissu leyti upp í heimspekina og að eiginleg heimspeki þarfnist frásagnar til þess að ná ákveðinni fyllingu fyrir hugsunina. Ef ég man rétt þá reifa ég í einni af greinum mínum hvernig menn hugsa sér t.a.m. að kenning Karls Marx um kommúnismann verði að veruleika. Þetta er ímynduð frásögn sem menn sjá fyrir sér, en sem byggist ekki á neinni handfestu í heimspekikenn- ingum og þarfnast miklu fremur, mér liggur við að segja, trúarlegrar, skáldlegrar fyllingar til þess að fá merkingu. Svo má líka segja að frásögnin kalli á heim- spekina vegna þess að sagan er ákveðin framvinda, hún á sér stað. Dæmi sem er feikilega umhugsunarvert fyrir okkur Íslendinga og við höfum ekki enn hugsað sem skyldi, er sú heimspeki sem nær að þróast á 12. og 13. öld hjá okkur. Sú heim- speki leiðir okkur í þær ógöngur sem Sturlungaöldin var fyrir okkur Íslendinga, þar sem hugsunin er greinilega komin út í móa ef ég má orða það þannig. Ís- lenskir bændur og íslenskir höfðingjar missa fótanna heimspekilega séð, þ.e.a.s. hugsunin er ekki í lagi og þá gerast hinir óhuggulegustu atburðir. Þarna tvinnast saman og verða átök á milli heimspekilegrar hugsunar og frásagnarhugsunar. Mér Hugur 2015-5.indd 33 5/10/2016 6:45:02 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.