Hugur - 01.01.2015, Síða 94

Hugur - 01.01.2015, Síða 94
94 Mikael M. Karlsson í rauninni gefur René hvergi neina ástæðu til að ætla að það sé skynsemin sem hafi spillt yfirbyggingu skoðana okkar. Og jafnvel ef við létum sem svo (ef við bregðum á kartesískan leik) að René hefði einhverjar duldar ástæður til þess að undanskilja skynsemina, hvers vegna ætti þá hversdagsmaðurinn að vilja fylgja honum eftir án þess að vita hverjar þessar ástæður væru? Nú glímir Frankfurt, fyrir hönd Descartes, við að leysa þennan erfiða hnút. „Lykillinn að lausninni,“ segir hann, „… felst í því að meta rétt hvert vandamálið er sem Descartes ætlar rannsókn sinni að taka á“: Markmið hans … er að komast að því hvort nokkrar skynsamlegar ástæður séu til að efast um fyrri skoðanir sínar eða ekki og … hvernig skynsamur maður geti fundið vísindunum grundvöll. Heimildin til að nota skyn- semina er … innbyggð í sjálfa hugmyndina að ætlun hans.23 Það er samt alls ekki augljóst að sú ætlun Descartes að skapa vísindunum traustan grundvöll krefjist fyrirfram-efa; né heldur er það ljóst hvernig hrinda ætti þessu áformi í framkvæmd yfirleitt eða að minnsta kosti án hróplegrar ósamkvæmni frammi fyrir slíkum efa. En Frankfurt lumar á fleiri röksemdum: Sú staðreynd að rannsókn [Descartes] kemst ekki úr sporunum nema hann reiði sig á skynsemina grefur ekki með afdráttarlausum hætti und- an þeirri ákvörðun hans að forðast alla fordóma. Því að traust hans á skynseminni er ekki af því tagi að það feli í sér einhverja forsendu sem er undanskilin allri endurskoðun að ástæðulausu. Framgangsmáti Descartes leyfir honum að viðurkenna … að ætlun hans geti mistekist… Ef honum mistekst, mun það sýna honum að traust hans á skynseminni sem hann leggur upp með sé óréttlætanlegt. Sú forsenda Descartes að skynsemin sé traustsins verð er eins konar vinnutilgáta. … Skoðuð í þessu ljósi, felur hún ekki í sér útúrsnúning, hún kemur ekki í veg fyrir þá ákvörðun hans að tæma hugann.24 Nú eru þessi rök fyrir máli skynseminnar afar sannfærandi, enda beinast þau gegn fyrirfram-efa. Strangt til tekið hefur Frankfurt auðvitað rangt fyrir sér: ef skynsemin er undanskilin upphaflegum efa, þá kemur hún í veg fyrir þá meintu ákvörðun Descartes að „tæma hugann“. Ef rökfærsla Frankfurts er gild, sýnir hún að það er aðferðarfræðilega óaðfinnanlegt að koma með þessum hætti í veg fyrir ákvörðunina og gera ráð fyrir gildi skynseminnar sem vinnutilgátu – þangað til einhverjar ástæður koma í ljós til að varpa því frá sér. En sama má segja um hvaða aðra sálargáfu sem vera skal. Hvers vegna ættum við að efast um gildi skilningarvitanna fyrirfram, það er, áður en við höfum nokkrar ástæður til að vantreysta þeim? Ef við viljum taka þessa afstöðu gagnvart skynseminni, hvers 23 Frankfurt, Demons, bls. 28. 24 Ibid., bls. 29. Hugur 2015-5.indd 94 5/10/2016 6:45:19 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.