Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 103

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 103
 Efi, skynsemi og kartesísk endurhæfing 103 komist að cogito-inu og uppgötvað fyrir tilstilli þess skynsemina í mynd hins nátt- úrulega skilningsljóss. Þeir sem telja ranglega að René sé að draga Skynsemina í efa í Fyrstu hug- leiðingu neyðast annaðhvort til að halda að hann sé kominn í þrot eða þurfa að beita snúinni vörn fyrir aðferð hans. En ég lít á umskiptin frá lokum Fyrstu hugleiðingar til upphafs Annarrar hugleiðingar sem enn eitt dæmi um mikilvægan leik sem kemur oftar en einu sinni fram í fyrirfram-efasemdarökum til að verjast því að þekkingarrót sé al- gjörlega rúin trausti. Eitthvert vafasamt atriði, sem hvílir á þessari rót, er dregið fram; síðan er spurningin hvort eitthvað finnist sem geri okkur kleift að greina vafasama atriðið frá öðrum atriðum sem hvíla á sömu uppsprettu. Ef ekki, þá er uppsprettan töpuð og allt sem á henni hvílir. En ef við getum fundið greinarmun, þá er rótinni borgið og mörgu sem á þeim grunni hvílir. Efasemdarökin sem rædd eru í kafla IX hér að framan eru tilraunir til að kasta rýrð á skynsemina; því að René gerir engan greinarmun á rökhugsun og Skyn- semi, eins og áður hefur komið fram. Búið er að varpa rýrð á skilningarvitin og mikilvægur hluti vanabundinna fordóma því veiktur eða brotinn á bak aftur.30 Í þessum örvæntingarfullu aðstæðum (því að hvar á hann að leita þekkingar ef skynsemin er vafasöm?) er René tilbúinn til skilnings – hann neyðist til að hyggja miklu betur að skynseminni en hann hefur áður gert til þess að sjá hvort gera megi greinarmun á þeim dæmum um skynsemina sem efasemdarökin hafa dregið í efa og öðrum tilvikum. Hann er ennfremur vopnaður þeim skilningi að ef eitthvað á að sleppa undan efanum, má það ekki eiga samleið með örlögum „skynjunarinnar“. Í cogito-inu31 finnur hann afsprengi skynseminnar sem stenst árás þeirra efa- semda sem hann hefur vakið máls á, jafnvel efasemdir sem fela í sér illa andann, sem ég hef ekki rætt. En hann þarf samt að sjá hvað það er í þessu sérstaka dæmi sem gerir það sérstakt; því að ef hann getur það ekki, getur hann ekki treyst því að það sé hafið yfir vafa (t.d. ef hann nær ekki að skilja orðið sum í annarri merkingu en „maður er til“ eða „líkami er til“, þá mun cogito-ið verða undirorpið efasemdum Fyrstu hugleiðingar). Til þess að sjá hvað það er sem greinir cogito-ið frá vafasömum afurðum skynseminnar, neyðist hann til að skýra það og, meðan á þessari mjög svo innhverfu skýringu stendur, skoða skilningsgáfu sjálfs sín og af- urðir hennar in abstracto. Hann hefur alltaf haft hæfileikann til þess að gera þetta, en ekki getuna til þess fyrr en nú. Sú geta byrjar að þróast hér vegna þess að (1) skilningarvitin fanga ekki athyglina í sama mæli og vegna þess að (2) þegar hann reynir að bægja burt efanum neyðist hann til að reyna á getu sína að þessu leyti. Eins og Aristóteles benti á, þroskast hæfileikar manna til einhvers með þessum hætti. Þegar Annarri hugleiðingu er lokið er René tilbúinn til að lýsa sérkennum 30 Að hve miklu leyti unnt er að veikja vanabundna fordóma vegna efasemdaraka veltur á því hversu gaumgæfilega þau hafa verið íhuguð og skoðuð eins og Descartes ítrekar. 31 Raunar er ekki hægt að benda á neitt eitt sem cogito-ið. Sjá bæði Frankfurt og Kenny um þetta efni. Hugur 2015-5.indd 103 5/10/2016 6:45:22 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.