Hugur - 01.01.2015, Síða 115

Hugur - 01.01.2015, Síða 115
 Skynsamleg sjálfstjórn 115 aðrar hugsunar, þá hafa menn sjálfstjórn þó ákvörðun byggist ekki á forsendum sem standa þeim fyrir hugskotssjónum. Ósamræmi milli ætlunar og skilnings getur verið viðvarandi og þá er um óheil- indi að ræða. Stundum er ósamræmið hins vegar flöktandi. Þá eru menn ístöðu- lausir og ætlun þeirra hvikar frá því sem þeir telja best. Dæmi um óheilindi eru allt í kringum okkur þar sem er ósamræmi milli lífs- hátta og viljaverka annars vegar og gildismats eða vitneskju um hvað er fyrir bestu hins vegar. Ætli séu ekki enn til pör sem trúa því að rétt sé að hjón skipti vinnu við húsverk og barnauppeldi jafnt á milli sín en gera það samt ekki? Eru ekki líka til menn sem vita að betra væri að vinna minna og verja meiri tíma með fjölskyldu sinni, en skipuleggja samt yfirvinnu og aukavaktir langt fram í tímann? Í tilvikum sem þessum hafa menn stöðugt áform uppi sem stangast á við skilning þeirra á hvað sé fyrir bestu. Slík áform styðjast kannski við vana og menn þurfa ef til vill að yfirvinna einhverjar sálrænar hindranir til að breyta þeim, en þau eru jafn andstæð skilningi þeirra, skoðunum og vitneskju fyrir því. Ég læt þetta duga um óheilindi og sný mér að ístöðuleysinu. Ístöðulausir menn vilja að jafnaði það sem þeim skilst að sé best, en breyta áformum sínum, einkum þegar freisting eða skammtímaávinningur er innan seilingar. Kenning um fíkn, eða stjórnlausa neyslu vanabindandi efna, sem hefur verið umrædd frá því fyrir aldamót, túlkar hegðun fíkla sem ístöðuleysi. Einn kunnasti talsmaður þessarar kenningar, George Ainslie,21 byggir á rannsóknum á því hvernig gæði sem eru skammt undan í tíma hafa meiri áhrif á áform manna en eitthvað sem er fjær. Vilji til að lifa heilbrigðu lífi og sá ásetningur að vera allsgáður kann að ráða ferðinni alla vikuna og vera í góðu samræmi við vitneskju manns um hvað honum er fyrir bestu. En svo nálgast sú stund að vinahópurinn fái sér drykk á föstudagskvöldi og þá snýst forgangsröðin. John Locke ræddi svip- aðar hugmyndir fyrir rúmum þrem öldum og benti á að enginn drykki sig fullan ef hann fyndi fyrir ógleði og höfuðverk þegar hann sypi á glasinu en víman kæmi daginn eftir.22 Natalie Gold23 hefur rökstutt að ef menn venja sig á að hugsa til lengri tíma dragi úr hættu á að lítill ávinningur sem er innan seilingar ráði vilja þeirra frem- ur en meiri hagsmunir sem eru fjær í tíma. Hún bendir á að það sé til dæmis freistandi fyrir reykingamenn að hugsa dag hvern sem svo að besti kosturinn sé að hætta, en ekki í dag. Þótt það sé meira virði að halda heilsu en að njóta tóbaksreykinga til frambúðar kann næsta sígaretta að þykja eftirsóknarverðari en ávinningur af því að vera reyklaus einum degi skemur. Niðurstaðan verður að sá sem hugsar einkum um daginn í dag hættir aldrei. En um leið og hugsað er til framtíðar verður ljóst að það leiðir til ófarnaðar að meta stöðuna dag fyrir dag. Sumar rannsóknir benda til þess að umhugsun um langtímaafleiðingar reykinga styðji reykingamenn í að hætta. Þótt sumir túlki þessar niðurstöður þannig að 21 Ainslie, 1999. 22 Locke, 1959: 358. Essay, bók II, kafli xxi, grein 65. 23 Gold, 2013. Hugur 2015-5.indd 115 5/10/2016 6:45:26 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.