Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 130

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 130
130 Nanna Hlín Halldórsdóttir Iðja felur aftur á móti í sér samskipti, felur í sér hreyfingu, felur einmitt í sér að í raun er ekki hægt að komast á neinn leiðarenda merktan gagnrýni, hún er aldrei alveg til staðar, ekki hægt að grípa hana, hafa hana í greipum sér.38 En eitthvað þarf að felast í þessari iðju! Þótt hún sé hreyfing þá hefur sú hreyf- ing stefnu og í því samhengi virðist Butler mikilvægt að skoða hið almenna. Um það leyti sem Foucault heldur fyrirlesturinn „Hvað er gagnrýni?“ er hann að móta hugmynd sína um gætni sjálfsins39 sem kemur fram á sjónarsviðið nokkrum árum síðar.40 Í þeirri hugmynd hugar Foucault meira að sjálfsverunni41 en í fyrri verk- um sínum. Gagnrýni er fyrir honum í raun ákveðin sjálfsmótun, sjálfsskoðun sem á sama tíma felur í sér að létta af sér oki, afbyggja, afmá eða gagnrýna þá kenndu hugsun sem við verðum vör við í hugum okkar. Hugsanagangur okkar mótast af kerfum eða lögmálum en líti manneskjur í eigin barm og skoði hvernig hugsanir þeirra skilyrðast af kerfinu þá er fram komið gagnrýnið samband við hugsana- kerfin.42 Þessi iðja er í raun há-kantísk því hún felst í því að spyrjast fyrir um það sem sjálfgefið þykir og skoða mörk þess sem við getum vitað.43 Þegar há-kantísk iðja er stunduð í anda Foucaults þá felst hún í því að skoða þau þekkingarkerfi sem skapa okkur tilvistarrétt í samfélaginu.44 Hvernig okkur er kennt, bæði beint og óbeint, hvernig við lærum að vera á ákveðinn hátt til þess að öðlast félagslega staðfestingu frá þeim sem við viljum deila lífi með. Að vera gagnrýnin felur þá í Portúgölum sem komumst í kynni við skurðgoðadýrkun í trúarbrögðum ættbálka í Afríku. Blæti lýsir því þegar ákveðinn hlutur er talinn búa yfir krafti á borð við guðlegan anda. Í núverandi mynd er orðið líklega frægast í túlkun Marx á skiptum söluvara í kapítalisma þó að almennur skilningur á orðinu sé meira í líkingu við lýsingu Sigmunds Freud á kynferðislegu blæti. 38 Vert er að benda á að túlkun Björns Þorsteinssonar á grein Páls er nokkuð í þessum anda þar sem hann leggur áherslu á hreyfinguna í grein Páls, að gagnrýnin hugsun felist í því að maður þarf ávallt að endurmeta forsendur sínar fyrir ákveðinni skoðun. Björn Þorsteinsson, 2005. 39 Hugmynd Foucaults um gætni sjálfsins má helst finna í fyrirlestrum hans frá árunum 1981–1983 í Collège de France um Túlkunarfræði sjálfsverunnar. Þar skoðar Foucault hugmynd Forn-Grikkja um gætni sjálfsins sem felst fyrst og fremst í að skoða gaumgæfilega sínar eigin hugsanir og skoðanir, reyna að þekkja sjálfa sig og þannig huga að sínu lífi og annarra með næmni eða gætni. Foucault taldi að nútíma vestrænan hugmyndaheim skorti þessa hugsun en svo virðist sem hann hafi á síðustu árum sínum einbeitt sér að því að skoða annan hugsunarheim, það er Forn-Grikkja, til þess að sýna fram á að til væru fleiri leiðir eða möguleikar til að vera heldur en þeir sem nú- tímahugmyndakerfi byðu upp á. 40 Butler, 2002:214. 41 Orðtak gagnrýninna fræða og meginlandsheimspeki er að tala um sjálfsveruhátt (e. subjectivity) í sambandi við mótun sjálfsverunnar (e. subject). Í ensku, frönsku og þýsku virkar ekki framandi að tala um subjekt en orðið sjálfsvera er enn sem komið er frekar bundið fræðilegri umræðu, en þýð- ingin birtist fyrst í Auðfræðum Arnljóts Ólafsson árið 1880 samkvæmt Ritmálasafni Orðabókar Háskólans. Íslenska orðið nær ekki blæbrigðum hins alþjóðlega, eða öllu heldur evrópska, orðs að öllu leyti, stundum er réttara að þýða subjekt sem samfélagsþegn eða sem frumlag í setningafræði. Sjálfsveruþýðingin leggur áherslu á það hvernig einstaklingurinn mótast í gegnum þekkingu, hvernig veran ákvarðast af því þekkingarlandslagi sem við búum í. 42 Sem dæmi um grein sem skoðar áhrif hugsanakerfa í samtímanum má nefna „Af nýju lífvaldi. Líftækni, nýfrjálshyggja og lífsiðfræði“ eftir Hjörleif Finnsson. Sjá Hjörleifur, 2003. 43 Foucault, 2007: 49. Samband hugsunar Foucaults við hugmyndir Kants er afar áhugavert en Kant lagði mikla áherslu á sjálfræði á meðan Foucault er almennt talinn einn helsti gagnrýnandi hugmyndarinnar um sjálfræði. Engu að síður var Foucault mjög í mun að leggja fram nýjar hugmyndir um frelsi og hafði mikið dálæti á heimspeki Kants og skrifaði til dæmis hluta af doktorsritgerð sinni um mannfræði hans. 44 Butler, 2002: 214. Hugur 2015-5.indd 130 5/10/2016 6:45:32 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.